16.6.2013 | 20:13
Umboðslaus ríkisstjórn
Þessari ríkisstjórn hefur komist upp með að taka ákvarðanir þvert á þjóðarvilja. Án þess að spyrja þing né þjóð telur hún sig hafa vald til þess að taka umdeildar ákvarðanir.
Þessi ríkisstjórn Sigmundar Davíðs hefur freklega tekið sér meiri völd en nokkur önnur ríkisstjórn í sögu lýðveldisins. Hún telur sig hafa vald til að binda þjóðina án þess að bera eitt eða neitt undir hana.
Við nútímafólk gerum þær kröfur til valdsmanna að þeir hlusti og þeir virði það sem við viljum. Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar hefði viljað fyrst sjá hvað Evrópusambandið býður okkur upp á með frjálsum samningum. Við hefðum viljað fá að velja sjálf hvað okkur er fyrir bestu en ekki einhverri fámennri klíku fulltrúa braskara, eignamanna og hagsmunaaðila þröngrar klíku.
Þessir ríkisstjórnarflokkar hafa tekið við mjög háum fjárhæðum í kosningasjóði sína frá útgerðaraðilum gegn því að lög um auðlindaskatt útgerðarinnar verði breytt útgerðaraðlinum í hag.
Við viljum að auðlindir landsins verði ekki rústaðar með rányrkju og meiri ágengni. Við viljum að Umhverfisráðuneytinu sé stjórnað af ábyrgð en ekki kæruleysi enda hefur ágengin og umgengnin við landið verið mjög ámælisverð.
Einhvern tímann verður haldin þjóðaratkvæðagreiðsla en ég get ekki sagt hvenær eða af hálfu hvers er haft eftir einhverjum furðulegasta ráðherra íslenska lýðveldisins. Hvað á maðurinn við? Er svo að skilja að hann átti sig ekki á einföldustu staðreyndum málsins? Sagt er að margir verði af aurum api en of mikil völd hafa spillt mörgum góðum dreng og gert hann að skelfilegu skrímsli.
Margt bendir til að þessi ríkisstjórn muni ekki lifa árið, jafnvel ekki sumarið. Hún er þegar farin að safna óvinsældum og takmarkalausri tortryggni enda skilur enginn heilvita maður hvert ævintýri ráðamenn hennar eru að ana út í.
Með von um að þessi ríkisstjórn forheimskunnar dagi sem fyrst uppi sem draugarnir forðum!
Af henni er einskis góðs að vænta.
Góðar stundir.
Við gerum þetta með okkar hætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:16 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Þessari ríkisstjórn hefur komist upp með að taka ákvarðanir þvert á þjóðarvilja. Án þess að spyrja þing né þjóð telur hún sig hafa vald til þess að taka umdeildar ákvarðanir."
Þjóðin var spurð 27. apríl. Meirihlutinn sagði Nei við ESB-aðild. Ríkisstjórninni ber skylda til að stöðva aðlögunina að ESB, sem og hún hefur gert. Það nær ekki lengra.
Ég óska þessari ríkisstjórn velfarnaðar, þrátt fyrir að ég hafi hvorugan flokkinn kosið og þrátt fyrir að ég sé ekki sammála þeim í öllu. Því að þá pólítisku martröð sem hin ólýðræðislega Jóhönnustjórn, ásamt skósveinum sinum, bar ein ábyrgð á, viljum við ESB-andstæðingar ekki sjá framar.
Austmann,félagasamtök, 22.6.2013 kl. 09:26
NB: Ríkisstjórnin er ekki umboðslaus, hún fékk umboð frá meirihluta kjósenda. Og nú er meirihluti á þingi fyrir að stöðva aðildarumsóknina. Ef þú heldur því fram að ríkisstjórn Sigmundar sé umboðslaus, þá verðurðu líka að staðhæfa, að stjórn Jóhönnu hafi verið umboðslaus í apríl 2009, því að annars ertu kominn í andstöðu við sjálfan þig.
Þú verður bara að kyngja því, Guðjón. Hvort þessari ríkisstjórn tekst að endurreisa atvinnulífið mun framtíðin sýna, en í öllu falli er aðlögunin að ESB-ríkinu ekki að þvælast fyrir á meðan.
Austmann,félagasamtök, 22.6.2013 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.