21.5.2013 | 17:35
Framsóknarfélagarnir leggja á ráđin
Á myndinni eru tveir framsóknarmenn. Sá til vinstri er fćddur inn í Framsóknarflokkinn, kominn af einum síđasta hermangsbraskaranum og er í dag auđugasti ţingmađurinn sem telur sig gćta hagsmuna einhverra ótilgreindra heimila í landinu. Hann situr á fremur óvirđulegri stól en sá sem er hćgra megin. Hann var sem ungur liđsmađur Framsóknarflokksins ekki sáttur viđ forystu flokksins og vildi gera hallarbyltingu međ félögum sínum. Gömlu valdaklíkurnar gripu í taumana og Ólafur var međ vinum sýnum hrakinn til samstarfs viđ vinstri menn. Ţađ hliđarspor reyndist Ólafi mjög reynsluríkt og skilađi honum í formannssćti róttćkasta flokks á ţingi, Alţýđubandalagsins. Ţar gegndi hann starfi fjármálaráđherra og reyndist ţar hinn ötulasti, lét innleiđa virđisaukaskatt og gott ef stađgreiđslukerfi skatta var ekki á tíma komiđ á hans tíma. Á ţessum árum ţótti vera saga til nćsta bćjar á einu ári voru samţykkt um tugur fjáraukalaga en ţá er ríkisbókhaldi hvers árs endanlega lokađ. Hafa sunir nefnt ţessi fjáraukalög syndakvittanir ríkisstjórna á hverjum tíma. En í huga launamanna ţótti Ólafur sýna röggsemi ţegar hann lét sem fjármálaráđherra og jafnframt yfirmađur skattamála innsigla eigur stórs verktakafyrirtćkis vegna vangreiddra skatta. Forstjóri ţess fyrirtćkis vildi láta reyna á hvort verktaka vćri vsk skyld og reiknađi aldrei vask í tilbođ. Ţađ var ţví furđu oft sem hann varđ nánast áskrifandi ađ flestum stćrri verkefnum. Forstjórinn sendi karlana á stóru tćkjunum niđur á Austurvöll til ađ baula á fjármálaráđherrann og mótmćla ađgerđum. Eru ţetta sennilega ein fyrstu mótmćli á Íslandi sem voru vélvćdd a.m.k.
Ţađ ţykir ţví viđ hćfi ađ forsetinn sitji á virđulegum armastól međan Sigmundur Davíđ verđur nánast ađ láta sér nćgja horniđ á stólnum ţeim óvirđulegri.
Forsetinn fundar međ Sigmundi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.