18.5.2013 | 12:02
Raunhæfar forsendur
Fjölgun ferðamanna til Íslands hefur verið gríðarleg á undanförnum árum. Flestir koma hingað til að skoða náttúru landsins og sérstöðu hennar. Ísland er auk þess vel í sveit sett með meðallangar ferðir frá Evrópu.
Nú ber að að vara við of mikillri bjartsýni að telja að uppgangur verði áframhaldandi eins og verið hefur undanfarin ár. Ýmislegt getur komið til að Ísland falli í vinsældum ferðafólks og það leiti annað. Þannig ber að gjalda varhug við að gengið sé öllu lengra við að fórna náttúru landsins í þágu stóriðjunnar. Hingað kemur fólk yfirleitt ekki til að skoða stíflur, uppistöðulón og rafmagnslínur og þaðan af síður álbræðslur nema kannsi örfáir.
Þá skiptir gríðarlegu máli hvernig við tökum á móti ferðamönnum og hvernig ástandið er og aðstæður eru t.d. á ferðamannastöðum, gististöðum, farartækjum og vegum þar sem ferðafólkið fer um. Hvalveiðar geta t.d. skipt máli og getur verið ákvörðunarástæða hvort fólk komi hingað. Þannig eru Bandaríkjamenn viðkvæmir fyrir hvalveiðum. Nú eru t.d. hrefnuveiðimenn nánast að keppa um að veiða sömu dýrin og verið er að sýna útlendingum! Menn geta ekki bæði sleppt og haldið.
Eg hefi reynslu meira en 20 sumur sem leiðsögumaður erlendra ferðafólks hér á landi. Því miður virðist vera nokkuð gullgrafaraæði ríkt í þessari atvinnugrein, sumir hafa reist sér hurðarás um öxl og ná ekki að standa í skilum við banka vegna óraunhæfra framkvæmda. En sem betur fer eru mörg ferðaþjónustufyrirtæki sem hafa byggt upp starfsemi sína í áföngum, ekki framkvæmt nema fyrir lágmarkslánsfé. Má nefna t.d. Ferðaþjónustu bænda sem byrjaði starfsemi sína nánast á engu en hefur byggst upp smám saman og er í dag ein af traustustu stoðum íslenskrar ferðaþjónustu.
Margir athafanmenn vilja koma á fót stórum hóteleiningum t.d. gamla Landssímahúsið við Austurvöll. Þar er aðkoma fyrir hópferðabíla, aðföng og þjónustu meira og minna allan sólarhringinn mjög torveld.
Þessi fyrirtæki þarf að reka meira og minna allt árið og margir virðast hafa yfirsést það.
Ekki fráleitt að fá 2 milljónir gesta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.