Þeir lægst launuðu: Skattbyrðin hækkaði um meira en 10%

Þegar Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn störfuðu saman í ríkisstjórn á árunum 1995-2007 hækkaði skattbyrðin á þá lægst launuðu um meira en 10%. Þetta má lesa í skýrslu um stöðu skattamála og vísað er í grein Einars Árnasonar hagfræðings á slóðinni: http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/nr/6681/

Einar hvetur til að ósannindin verði stoppuð enda hafa þessir íhaldsmenn ekkert annað í huga en að draga upp nýjar klisjur sér og sínum til dýrðar.

En það má snúa öllu á hvolf: það sem er hvítt er svart og það svarta hvítt.

Spurning hvort ríkisstjórn þessara flokka sé ekki andlega dauð, skal ófullyrt en líkurnar eru miklar. Kosningaloforð Sigmundar eru einhvað mesta lýðskrum sem sést hefur norðan Alpafjalla í langan tíma.

Ef ný ríkisstjórn verður byggð á lyginni eingöngu er þess brátt að vænta að fall hennar verður og hrunið mikið!


mbl.is Ræða einföldun á skattkerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Á tíma "Norrænu velferðarstjórnarinnar" jókst skattbyrðin mest hjá þeim sem LÆGSTAR höfðu tekjurnar, samkvæmt úttekt Stefáns Ólafssonar prófessors, ég man ekki prósentutöluna en hann nefnir hana örugglega í umræddri skýrslu.

Jóhann Elíasson, 7.5.2013 kl. 13:45

2 Smámynd: Þórir Kjartansson

Það er alveg augljóst hvaða stefnu skattleysismörkin taka ef Sjallar fá að ráða.  Lóðbeint niður fyrir öll velsæmismörk eins og á tímum Dabba og Dóra.

Þórir Kjartansson, 7.5.2013 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband