Þjófnaður fyrir opnum tjöldum

Þegar Bakkabræður fengu í gegn á hluthafafundi að auka hlutafé í Exista um 50 milljarða án þess að ein einasta króna væri greidd inn í fyrirtækið, var grófur þjófnaður framinn fyrir opnum tjöldum. Venjulega fara þjófar um í skjóli myrkurs en á hluthafafundi þessum mátti öllum viðstöddum vera ljóst hvað var um að vera. Í blöðum varð töluvert um þetta mál sem vakti athygli fyrir margra hluta sakir.

Sjálfur flutti eg tillögu um takmörkun atkvæðaréttar en sú tillaga var kolfelld með atkvæðum þeirra sem ætluðu sér að þynna út hlutafé annarra hluthafa, lífeyrissjóða og smárra hluthafa.

Í dag mun þetta hlutfé vera einskis virði í höndunum á þessum braskaralýð.

Spurning er hvort þurft hefði sprenglærðan hagspeking eða viðskiptafræðing að sjá gegnum þessar blekkingar? Sem óbreyttur smáhluthafi gerði eg mér strax grein fyrir þessu.


mbl.is Mistök gerð hjá fyrirtækjaskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Ágúst 2024
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 243270

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband