26.4.2013 | 18:38
Afturgöngurnar komnar á kreik
Sú gamla er komin aftur sagði Svavar Gestsson í viðtali í Speglinum í RÚV núna í þessu. Með þessu átti hann við að nú væru Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn með meirihluta atkvæða og líklegt að nú byrji ballið að nýju.
Þessi ríkisstjórn 2009-2013 hefur tekið við einhverju ömurlegasta búi sem nokkur ríkisstjórn hefur þurft að taka við. Það var ekki af eigingirni sem hún tók að sér það erfiða hlutskipti að taka til eftir frjálshyggjuóreiðuna.
Nú geta Bjarni og Sigmundur hrósað happi að fá lyklana að Stjórnarráðinu og orðið hæstráðendur til lands og sjávar, rétt eins og Jörundur á sínum tíma. Hvort nýtt hrun verði komið á teikniborðið að loknum Hundadögum skal ekki fullyrt. En eitt er víst:
Í hádegisfréttum RÚV var sagt frá sjónarmiðum álfurstans sem ræður álbræðslu Norðuráls á Grundartanga að nú strax eftir helgi verði að vænta góðra tíðinda vegna byggingar álbræðslu í Helguvík. Greinilegt er að búið er að semja fyrirfram um þessi mál. Spurning er hvort þessi aðili fjármagni að einhverju leyti starf álflokkanna?
Verður Rammaáætluninni fleygt fyrir borð? Nýjum náttúruverndarlögum, hugmyndum um veiðileyfagjald kvótahafa? Verður sama stefna tekin upp og á dögum Davíðs gagnvart öryrkjum og sjúkum sem og þeim sem minna mega sín?
Þá er spurning hvort Frjálshyggjan verði dubbuð upp og allt einkavætt sem haft er að hafa að féþúfu eins og Landsbankann og Landsvirkjun sem og Orkuveitu Reykjavíkur og fleiri orkuveitur og vatnsveitur. Það væri ekki ólíklegt. Afturgöngurnar sjá um sína.
Eg fyllist hryllingi að við sitjum uppi með nýja afturhaldsstjórn. Ríkisstjórn Jóhönnu Sogurðardóttur boðaði á vissan hátt vor í íslenskri pólitík. En villikettirnir og valdagleði afturhaldsaflanna kom í veg fyrir það rétt eins og gerðist í Tékkóslavakíu 20.8.1968.
Sjálfstæðisflokkur með mest fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.