23.4.2013 | 08:27
Verða saksóttir menn hvítþvegnir af nýjum valdhöfum?
Ekki blasir vel við fylgi stjórnarflokkanna verði niðurstaða kosninganna í samræmi við mismunandi vel unnar skoðanakannanir. Sumar eru jafnvel skoðanamyndandi fremur en að mæla fylgi flokka.
Mjög sennilegt er að ef Framsóknarflokkurinn verði ráðandi í Framsóknarflokknum muni gæðingar flokksins fá betri meðferð en verið hefur. Og ef Sjálfstæðisflokkurinn fer einnig í ríkisstjórn byrji ballið aftur með brask, blekkingar og spillingu á nýjan leik. Sennilega verður byrjað á að fjölga ráðherrum, kljúfa ráðuneytin niður í smærri einingar til að auðvelda helmingaskipti til valda og áhrifa.
Verður frjálshyggjudansinn stiginn að nýju? Hvað verður um Landsbankann? Verður hann afhentur flokksgæðingum? Þar sem ríkið á nú aðeins einn banka fær þá hinn flokkurinn Landsvirkjun í sinn hlut til að flokksgæðingar fái einnig fyrir sinn snúð?
Verður vatnið einkavætt þannig að við verðum að greiða flokksgæðingum fyrir afnot vatnsins?
Og verður tekið fram fyrir hendur Sérstaks saksóknara og dómstólanna að ónáða máttarstoðir spillingaflokkana í athöfnum sínum? Verða hvítflybbamönnum gefnar upp sakir, kannski gegn loforði um að greiða í kosningasjóði x-B og x-D?
Eitt er víst: þrátt fyrir gylliboð þá eru markmið þessara flokka ekki þau sömu og þeir gefa í skyn. Hagur hátekjumanna verður tekinn fram fyrir hag venjulegra heimila.
Stór mál á dagskrá héraðsdóms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þeir fara að hræra meira í réttarríkinu en þegar hefur verið gert. Verður þá ekki bara önnur búsáhaldabylting?
Það kunna þetta allir núorðið, að kippa í handbremsuna þ.e.a.s. Það eina sem þarf er að nógu margir geri það í einu.
Athuga ber að líka að margt nýtt eða nýlegt og velvirt fólk verður inni á þingi til að veita hinum aðhald.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.4.2013 kl. 20:58
Hvað áttu við með að „hræra í réttarríkinu“? Átta mig ekki á við hvað þú átt við Guðmundur.
Guðjón Sigþór Jensson, 24.4.2013 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.