Oflátungsháttur?

Þetta viðtal er með ólíkindum. Ætla mætti að Sigmundur Davíð sé orðinn mikilvægasti maður allra tíma og næsta skrefið sé að tala við myndhöggvara og semja við hann um gerð styttu af „leiðtoganum“. Þá mætti flytja styttuna af Jóni Sigurðssyni til að koma Sigmundi þar fyrir en flytja Nonna hreppaflutningi í Hljómskálagarðinn eins og styttuna af Thorvaldsen á sínum tíma. Nonni væri þar sennilega í betri félagsskap Jónasar Hallgrímssonar og Thorvaldsen en þessu voðalega Alþingi þar sem heimskan og háreystin vaða uppi.

Sigmundur er mesti auðmaður þjóðarinnar sem sæti á á Alþingi Íslendinga. Hugmyndafræði hans um gull og græna skóga er eins og hverjar aðrar skýjaborgir sem byggðar eru á sandi.

Var kannski þetta viðtal með glæsimyndum eins og af nýjasta kónginum í heiminum teknum á Þingvelli honum fremur til háðungar?

Góðar stundir.


mbl.is Ætlaði ekki að gera Sigmundi óleik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband