5.4.2013 | 17:16
Björgunarsveitir setji upp gjaldskrá
Í flestum löndum er sjálfsagt að björgunarsveitir rukki þá aðila sem þurfa á aðstoð að halda. Þannig er í Sviss og þar er lögð rík áhersla á að t.d. fjallgöngumenn kaupi tryggingu sem björgunarsveitirnar geta síðan rukkað.
Hérna á Íslandi hefur tíðkast nokkuð sérkennilegt fyrirkomulag sem minnir á aðstoð sveitamanna áður fyrr og jafnvel nú í dag. Ekki tíðkast að rukka fyrir eitthvað lítilræði. En björgunarsveitir eru í dag mjög vel þjálfaðar og vel búnar tækjum. Stundum er kallað til þyrlu og hver klukkutími nemur hundruðum þúsunda. Ljóst er að yfirgripsmikil leit kostar mikið fé, jafnvel milljónir.
Ef Íslendingar færu sömu leið og Svissarar þyrfti að undirbúa þetta fyrirkomulag vandlega. Tilkynna þarf með góðum fyrirvara, kannski ársfyrirvara eða jafnvel lengur að þetta standi til. Þetta fyrirkomulag hvetur fjallagarpa til að undirbúa ferð sína betur og tryggja öryggi sitt sem best.
Því miður er allt of algengt að fólk týnist og komi jafnvel ekki lifandi úr för. Dæmi er um að ferðamenn týnist gjörsamlega eins og ungu Þjóðverjanir tveir sem týndust ofarlega á Svínafellsjökli fyrir um hálfum áratug. Það hefði verið auðvelt að koma í veg fyrir það óhapp með betri búnaði, t.d. sérstökum óbyggðasíma sem tengist gervitunglum og því ætíð til taks í neyð. Þetta var ákaflega sorglegt slys sem var alveg óþarft að gerðist. Fyrir um 60 árum týndust tveir Bretar nokkru norðar og skilaði jökullinn eitthvað af eftirlátnum munum þeirra niður á láglendið. Eru þeir í sýningarkassa í þjónustumiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli og ætti að vera flestum góð ámynning um að okkur ber að sýna ítrustu varkárni.
Björgunarsveitirnar þurfa á tekjustofni að halda til starfsemi sinnar. Það er mjög krítískt að þær byggi megintekjur sínar á flugeldasölu. Þeir eru varhugaverðir og fylgir mikil hætta á fólki, skepnum og náttúru landsins að ekki sé minnst á mengunina frá þessari pestarólyfjan.
Æskilegt væri að í stað allra þessara skoðanakannan, jafnvel nokkurra á dag um fylgi flokka, mætti kanna hug landsmanna um þessa ábendingu.
Féll í sprungu á Sólheimajökli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.