4.4.2013 | 07:03
Stóriðju inn á hvert heimili
Ætla mætti að boðskapurinn sem lesa má af Mogga sé þessi: stóriðju inn á hvert heimili.
Auðvitað er mikil freisting sem fylgir stóriðjunni, aukin atvinna sem gefa af sér útsvarstekjur og aðrar tekjur fyrir sveitarfélögin á borð við fasteignagjöld. En auðvitað eru neikvæð áhrif: einhæft atvinnulíf og sjálfsagt er vinna í stóriðjunni ekki sú hollasta sem hægt er að hugsa sér.
Eg hefi einu sinni vegna vinnu minnar að fara í álbræðslu, fremur nauðugur en viljugur. Á dagskrá ferðahóps sem eg var leiðsögumaður fyrir, var heimsókn í fremur kaldan og vægast sagt afarrafmagnað umhverfi. Áður en hópurinn fór þangað inn var öllum fyrirlagt að skilja eftir geiðslukort og önnur skilríki og muni sem viðkvæm væru fyrir sterku segulsviði. Var okkur tjáð að það eyðilegði segulröndina og búnað.
Mér hefur oft verið hugsað til þessa. Hvernig líður því fólki andlega sem vinnur stöðugt undir þessu álagi í sterku segulsviði? Það hlýtur að hafa neikvæð áhrif á líkama okkar rétt eins og debet og kreditkortin.
Ætli fylgi einhverjir atvinnusjúkdómar starfi sem þessu? Er fylgst með heilsufari þessara starfsmanna? Hvernig er með veikindi? Eru þau tíðari en gengur og gerist og hverjir eru helstu einkennin? Og hvernig endast menn í þessu starfi?
Spurningar sem þessar hafa ekki verið lagðar fram. Ríkir þöggun um málið?
Sjálfsagt eru kostir álbræðslna og annarra stóriðjufyrirtækja gylltar. En hverjir eru ókostirnir? Um þá má helst ekki minnast fremur en snöru í hengds manns húsi.
Góðar stundir, en helst með sem minnstrar stóriðju takk fyrir! Það er svo margt annað sem við getum haft gagn og starf af.
Góður gangur í Hvalfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 243412
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Guðjón það sæmir illa alvöru íslending að koma nálægt óðrifalegum framleiðslu störfum. Alvöru íslendingur vill geta unnið í sparifötunum .
Ragnar Gunnlaugsson, 4.4.2013 kl. 10:04
Svo gæti farið að stóriðjan fari fram á að flytja inn ódýrt vinnuafl til að vinna verst þokkuðu störfin.
Eg skil vel þá tilhneygingu að vinna störfin við góðar aðstæður og gera þau eins hreinleg og þokkaleg eins og unnt er.
Guðjón Sigþór Jensson, 4.4.2013 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.