23.3.2013 | 11:13
Er Grímsfjalla ferðaþjónustan hugsuð sem æfingabúðir kínverska hersins?
Engum heilvita manni dettur í hug að leggja himinháar fúlgur til að byggja ferðaþjónustu á Grímsstöðum með gólfvöll og ýmsu fleiru.
Ferðaþjónustuna er unnt að hafa opna kannski 2-3 mánuði, mesta lagi 4 en reka þarf forréttinguna allt árið!
En auðvitað mætti reka þarna æfingabúðir við erfiðar aðstæður. Getur það verið að hugmynd kínverska fjárfestisins sé að kínversku ferðamennirnir séu í raun og veru hermenn sem mætti þjálfa á þessum hjara veraldar?
Aðstæður eru ákjósanlegar þarna, aftakaveður gengur þarna yfir öðru hverju þegar ekki verður stundað gólf eins og á fögrum sumardegi en unnt að flækjast um á fjöllum, týnast og láta finna sig aftur.
Íslendingar eru margir hverjir tækjagalnir. Þeir eru spenntir fyrir torfæruferðum, slarki og ævintýrum. Sjálfsagt er kínverski fjárfesrtirinn að virkja þessi áhugamál sem landar vorir eru hugfangnir af. Sennilega hefðu ýmsir atvinnu af.
Góðar stundir!
Gæti reynst erfitt að spila golf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef íslendingar vilja ekki heræfingar á Grímsstöðum þá er bara að setja það í lög að það megi ekki, svo einfallt er þetta.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 23.3.2013 kl. 14:09
Sæll Guðjón Sigþór. Þú hittir naglann á höfuðið í þessu efni trúi ég. En svo hef ég áður reynt að segja, en án árangurs.
Hrólfur Þ Hraundal, 23.3.2013 kl. 14:32
Margt er augljóst í glamri margra stjórnmálamanna og annarra. Auðvelt er með dálítillri gagnrýnni hugsun að sjá blekkingar og ómerkilegheit víða.
Hvernig er t.d. það með stóriðjuna sem öllu á að bjarga í efnahagslífi þjóðarinnar? Þeir álfurstarnir borga ekki einasta krónu fyrir mengunarkvóta og 2 af 3 álbræðslum greiða engan tekjuskatt. Við getum montað okkur m.ö.o. að greiða meira hvor okkar í tekjuskatt en 2 álbræðslur!
Þá eru það loforð og fyrirheit sumra stjórnmálaflokka: þeir lofa ýmsu sem ekki getur staðist fremur en að lofa góðu veðri meðan þeir eru við stjórnvölinn! Sennilega væri það skárra að lofa góðu veðri en e-u öðru sem grunlaust fólk treystir.
Góðar stundir!
Guðjón Sigþór Jensson, 24.3.2013 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.