Að hengja bakara fyrir smið

Hvers vegna beinir Þór Saari ekki vantrausttillögu sinni að Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum? Á þeim bæjum er andstaðan gegn stjórnarskrármálinu sterkust.

Þór er með tillögu sinni að greiða götu braskaraaflanna í samfélaginu sem vilja enga nýja stjórnarskrá enda telja þeir hana hafa hömlur í för með sér hvað frelsi og Frjálshyggju varðar.

Þór er með þessu tiltæki að leggjast á sveif með braskaralýðnum sem hann þó þóttist vera á móti í Búsáhaldabyltingunni á sínum tíma.

Mér finnst satt best að segja Þór Saari til vansa að minnast á útfararræðu. Þær eru af allt öðru tilefni og allt öðru vísi, farið er yfir lífshlaupið og dregnar fram betri minningar um þann sem látinn er og sem taldar eru til góðrar eftirbreytni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband