Hvað með ruðningsáhrifin?

Sennilega eru hrakfarir gróðrarstöðvarinnar Barra eitt skýrasta dæmi um ruðningsáhrif. Gróðrarstöðin var hrakin með stuttum fyrirvara langt út í sveit sem kostaði fyrirtækið mikið og lenti loks í gjaldþroti.

Hefði álbræðslubrjálæðið ekki drepið niður fæti væri þessi stöð á sama stað í góðum gír á Egilsstöðum. Braskarar sáu möguleika til gulls og gróða, stöðinni var komið í burtu og nú er hún rústir einar.

Það er einkennilegt þegar menn eins og Gunnar Haraldsson einfaldar staðreyndir. Álbraskið kostaði okkur tómt rugl í mati á fjárfestingarkostum, við reistum okkur hurðarás um öxl með frumkvæði annað hvort álfursta eða fjármálarugludalla.

Eru ekki fyrir löngu komin hættumerki þegar stóriðjan gleypir yfir 80% raforku á Íslandi?

Væri til of mikils mælst að menn héldu sig við jörðina en létu ekki rigna inn í nefið á sér! Að óþörfu!


mbl.is Áliðnaður hamlar ekki viðgangi annara greina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Ekki gleyma því að á Egilstöðum voru klambrað upp blokkir í flýti sem eru það illa gerðir að enginn getur búið í þeim. Þetta var líka afleiðing af gullgrafaraæðinu í kringum álverið á austurlandi.

Úrsúla Jünemann, 5.3.2013 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband