Merkar sögulegar heimildir

Póstkort og sendibréf frá hermönnum voru ritskoðuð. Um það vissu flestir eða máttu vita og forðuðust að skrifa annað en það sem yfirvöld vildu sjá. Þessi póstkort eru mikilvæg heimild sem ættu fremur heima á safni um heimsstyrjöldina fremur en að reynt sé að leggja mikla vinnu og tíma í að koma þeim til skila eftir öll þessi ár. Mjög líklegt er að fáir viðtakendur séu enn ofar moldu og hvar þeir eru niðurkomnir veit væntanlega enginn eftir það mikla umrót sem stríðið olli.

Vel mætti skanna kortin og koma þeim á internetið rétt eins og gert er gjarnan þegar um hliðstæð bréf og heimildir er um að ræða.

Góðar stundir.


mbl.is Jólakortin bárust 71 ári of seint
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband