Vegaslóðarnir í Heiðmörk

Í dag skrapp eg í Heiðmörk með spúsu minni. Gengum frá gamla Elliðavatnsbænum góðan tæplega 2ja tíma hring. Við ókum áfram suður Hjalla og fram hjá jólatrjáaskóginum. Handan við var vegurinn satt best að segja mjög slæmur að minnti á verstu fjallvegi. Slóðirnar yfir Kaldadal og Kjöl verð að teljast greiðfærari. Við ókum í fyrsta gír, svo slæm voru hvörfin og holurnar á veginum.

Lengi vel hefur verið talið að þrennt sé óteljandi: Breiðafjarðareyjar, vötnin á Arnarvatnsheiði og Vatnsdalshólarnir. Auðvitað mætti bæta holunum í Heiðmörk við. 

Mættu slóðarnir í borgarstjórn Reykjavíkur skoða þetta betur.

Góðar stundir.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband