Hefjum samgönguskógrćkt

Sennilega er ţađ eina sem unnt er ađ gera í ţessum málum ađ hefja stórfellda skógrćkt til samgöngubóta. Ţá dugar ekki minna en a.m.k. 100 metra breiđa rönd áveđurs međfram vegi. Í fyrstu ţarf ađ leggja áherslu á fljótsprottnar trjátegundir, víđi, aspir og birki. Síđan ţarf ađ koma upp skjóli, t.d. úr vörubrettum og afgangstimbri. Síđan ţarf ađ leggja áhersu á vindţolnar tegundir eins og greni. Ţví verđi plantađ í skjóli af öđru en fyrstu árin er greniđ viđkvćmt t.d. vegna skafrennings.

Á Snćfellsnesi, undir Hafnarfjalli, Esju, Eyjafjöllum, Örćfajökli og sums stađar á suđausturlandi eins og í Hamarsfirđi eru varhugaverđar vindhviđur. Draga má vel úr ţessari hćttu međ skógrćkt.

En ţađ er eins og ađ reyna ađ tala viđ steininn ţegar minnst er á skógrćkt á Íslandi. Ţví miđur telja margir skógrćkt vera til ađ eyđileggja útsýniđ, rétt ein og hugmyndir um skógrćkt gangi út á ađ byrgja mönnum sýn. Svo er ekki. Markmiđ skógrćktar er ađ bćta landiđ og auka verđmćti ţess. Í ljós hefur komiđ ađ međ skógrćkt má flýta vexti og ţroska í kornrćkt. Skógrćkt má einnig efla međ beit búfjár í huga. Fjallshlíđar má víđa klćđa skógi ţar sem búfé gćti lifađ mun betra lífi en uppi á afréttum ţar sem meiri vođa er ađ vćnta. Ţannig má lengi telja.

Ţví miđur líta margir á skóg og skógrćkt međ fyrirlitningu. Ţeir vilja óheft útsýni en ţá vćntanlega varhugaverđan storminn sem óbeislađur getu á örfáum sekúndum bakađ miklu tjóni.

Hefjum skógrćkt til ađ bćta samgöngur. Gott er ađ byrja strax í vor. Viđ getum kannski vćnst árangurs eftir áratug en eftir ţađ sannar skóglendiđ smám saman gildi sitt í baráttunni gegn storminum.

Góđar stundir!


mbl.is 40 m/s undir Hafnarfjalli og Eyjafjöllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ meinar ţú međ, ađ klćđa fjallshlíđar skógi og ćtlar ţú svo ađ hleypa fénu í skóginn. Fé étur allann nýgrćđing jafn óđum og ţađ er marg reynt ađ skógur og fé á ekki saman. Sjáđu hálendi Skotlands og Írland sem dćmi. Ţar á skógur margfallt betra uppdráttar en á Íslandi, en samt sérđu ekki grćđling, ţar sem fé er, enda allt haft í stórum hólfum innan girđingar.

Ég er mjög hlyntur skógrćkt og íslendingar hefđu mátt vera byrjađir fyri alvöru á skógrćkt fyrir ára, ára tugum síđan, en eins og ţú veist, ţá hafa íslendingar aldrei veriđ sammála um nokkurn skapađan hlut.

Skógrćkt og skógrćkt er ekki ţađ sama. Blandađur skógur er lang bestur í Íslandi og ţá sérstaklega fyrir lífríkiđ, en rćktun á greni og öđrum barrtrjám er engöngu hugsađ sem nytjaskógur og ţar gilda allt ađrar reglur. Oft eru greniskógar kallađur "ógresi" ţví ađ í ţeim skógum ţrífst nánast ekkert líf.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 2.12.2012 kl. 15:16

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţakka ţér VJ.

Auđvitađ verđur ađ halda fénađinum utan nýrćktarinnar fyrstu 10-20 árin. Eftir ţađ eru slíkir beitarskógar mjög mikilvćgir.

Auđvitađ er blandskógur bestur en vegna stormsins ţá er ćskilegt ađ rćkta sem mest af greni enda er ţađ mjög stormţoliđ. Eiginlega má sama segja um birkiđ einkum ţađ krćklótta.

Sammála ţér um sundurlyndi landa okkar.

Guđjón Sigţór Jensson, 2.12.2012 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband