1.12.2012 | 22:29
Hver eru meint afbrot þessa manns?
Þessi maður, Julian Assange, er grunaður og líklega ákærður fyriri að hafa átt þátt í að koma á framfæri ýmsum leyndarskjölum á vegum bandarískra hermálayfirvalda.
Þegar ljóst er, að Bandaríkjamenn hafa um 70% af sölu hergagna í heiminum auk þess að hafa haft stórfelld hernaðarumsvif í heiminum, þá þykir ýmsum hagsmunaaðilum innan BNA vegið gegn sér. Í augum flestra eru brot þessa manns þess eðlis að þau ættu ekki að varða ábyrgð að refsilögum. Hann hefur ekki að því best er vitað með athöfnum sínum með því að gera hernaðarupplýsingar opinberar, gert sig sekan um nokkuð sem venjulegur borgari getur gerst sekur um. Hann er að miðla upplýsingum um hernaðarumsvif sem teljast jafnvel vafasöm og umdeild en hafa sennilega verið fengin með aðstoð fyrrum yfirmanns í bandaríska hernum sem í dag hefur verið upplýst að hafi sætt mjög ámælisverðri meðferð í varðhaldi að Amnesty International hefur gert athugasemdir við.
Þegar svo stendur á, þá er greinilegt að mannréttindi kunna að hafa verið brotin gagnvart þessum mönnum. Meðferð fanga og ófrjálsra borgara sem ekki samræmist ákvæðum mannréttindasáttmála né eðlilegri málsmeðferð.
Í réttarríki er eðlilegt að ákæruvaldinu beri sönnunarbyrðin um að meint afbrot hafi verið framin. Í þessu máli er ekki ljóst hver glæpurinn er.
Óskandi er að alþjóðasamfélagið leysi þessa menn úr haldi. Þeir hafa siðferðisleg rök fyrir breytni sinni, að fletta ofan af meintri misbeitingu hervalds. Þetta þarf að skoða nánar og þá með aðild International Amnesty.
Góðar stundir.
Örlög Assange í höndum Svía og Breta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá.... hunsum við nauðgun?
Nafnlaus (IP-tala skráð) 2.12.2012 kl. 03:42
Maðurinn er sakaður um tvær nauðganir
og neitar að mæta í skýrslutöku í Svíþjóð
Það er Assange sem afvegaleiðir fjöldan
og talar alltaf um eitthvað ANNAÐ
Grímur (IP-tala skráð) 2.12.2012 kl. 07:16
Ef thu med "brot thessa manns" att vid Julian Assange, vil eg benda a alveg eins og their sem her gera athugasemdir, ad Julian Assange er grunadur um naugdun og önnur kynferdisbrot gegn tveim ungum saenskum konum sem bida eftir thvi ad hann verdi yfiheyrdur og ad thaer fai loks ad ljuka thessu mali. Assange er ekki akaerdur fyrir neitt hvorki i Svithjod eda USA enda hefur USA ekki synt neinn ahuga a thessu mali, sem best kemur fram i thvi ad ekki hefur verid farid fram a ad fa hann framseldan fra Englandi til USA. Og thegar kaudi helt svo bladamannafund i sendiradi Ekvadors sidsumars var ahuginn ekki meiri en svo hja bandariskum blödum, ad eingöngu ein litil grein birtist, ekki a forsidu,+ nei langt inni i New York Times. Finnst ther thad benda til einhvers ahuga a honum yfirleitt? Hvad tha ad hann hafi verid akaerdur?
Hitt er svo annad ad enginn getur vitad hvad honum og konunum tveim for a milli - nema personurnar sjalfar og audvitad hvorki thu eda eg. En thad er ekki merkilegt ad hopur manna fylgjandi honum telur sig vita? Thad hefur nu hingad til thott kostur ad Fru Justitia hafi bundid fyrir augun svo hun geri ekki mannamun. Nu bregdur svo vid, ekki sist a Islandi, ad mugurinn hropar hastöfum :. Burt med trafid! Serdu ekki , serdu ekki ad thetta er Julian Assange! JULIAN ASSANGE!
Hann a sem se ad vera hafinn yfir hlutleysi, saensk domsvöld eiga ad vikja fra settum reglum eda brjota lög? Hvada "likhet inför lagen" kvedur a um ad Assange skuli verda yfirheyrdur i Englandi? Ad hann eigi a haettu ad verda framseldur fra Svithjod til USA er bara "bullshit"
S.H. (IP-tala skráð) 2.12.2012 kl. 17:47
Svo ma benda a agaeta grein i leidara DN fyrir nokkru undir heitinu " Flera nyanser av brunt."
http://www.dn.se/ledare/signerat/flera-nyanser-av-brunt
Höfundurinn Hanna Kjöller segir sinar farir ekki slettar af samskiptum sinum vid Wikileaks og Assange og er varla honum til frama eda fraegdar. " Nyanser av brunt" tharf varla ad utskyra.
S.H. (IP-tala skráð) 2.12.2012 kl. 18:02
LEIDRETTING. I fyrstu malsgreininni atti audvitad ad standa: " en er thad ekki merkilegt..... ?"
Og höfundur leidarans i Dagens Nyheter heitir Hanne Kjöller. ekki Hanna.
S.H. (IP-tala skráð) 3.12.2012 kl. 08:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.