1.12.2012 | 21:58
Sagan endurtekur sig
Fyrr á tímum enduðu margir landar okkar í síkjunum í Kaupmannahöfn. Rit Björns Th. Björnssonar Íslendingaslóðir í Kaupmannahöfn segir frá ýmsum atburðum í sögu landa okkar og ekki allar fagrar. Því miður. Margir hverjir náðu ekki fótfestu í lífinu, áttu erfitt af ýmsum ástæðum sem afkomendur íslenskrar sveitamenningar með aðlögun í þessari sívaxandi stórborg.
Því miður virðist sem sagan endurtaki sig. Sumir þjóðfélagsþegnar virðast ekki rata rétta leið og lenda í vandræðum. Sennilega er besta ráðið að kappkosta að eyða aldrei meiru en aflað er og að forðast að sökkva sér í skuldir og neyslu vímuefna.
Vonandi gengur allt að óskum, landar okkar nái heilsu og einnig áttum.
Góðar stundir!
Íslenskri konu bjargað naumlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meirihluti þjóðarinnar virðist vera í algerri óreglu varðandi vímuefni, ofneyslu og fjármál. enda ekki furða þar sem ekki er til agi ábyrgð eða uppeldi með þessari þjóð, enda ekki nema von þar sem börnin eru alin upp á stofnunum að mestu leyti. Svona samfélag verður undir í samkeppni þjóðanna og þess vegna dauðadæmt.
sammi (IP-tala skráð) 2.12.2012 kl. 10:18
Verið nú ekki að tala svona út úr rassgatinu á ykkur litlu kallar, voru þið þarna? lentuð þið ofan í ískaldri á og að berjast fyrir lífi ykkar? Hvar kemur fram að það voru fíknefni þarna.. og skuldir?..Guðjón Sigþór Jensson þú lítur út fyrir að hafa ekki farið út úr húsi í nokkra áratugi og ég veit hreinleg ekki hvort þú sért með puttann á púlsinum þannig vertu ekki að alhæfa og skjóta svona á hluti eins og lítð barn sem labbar inn í miðja bómynd og spyr að leikslokum! Andskotinn hafi það!! ER að spá í að tilkynna rassgatið á þér,fyrir óviðeigandi færslu. Og drífðu þig í klppingu
asgeir thor jónsson (IP-tala skráð) 2.12.2012 kl. 12:47
Samkvæmt fréttum VAR áfengi með í spilinu. Ég veit ekki betur en það sé talið fíkniefni, þótt löglegt sé!!!
Sammi (IP-tala skráð) 2.12.2012 kl. 17:36
Hahaha-vá.flott comeback sammi! þú ert allveg með þetta....talandi um að vera með puttan á púlsinum og leggja saman tvo og tvo. Til Hamingju með að vera svona líka fluggáfaður og flott eintak af manneskju( þurfum fleiri eins og þig til þess að sýna þessari eiturlyfja þjóð hvernig á að haga sér ).Friður!
asgeir thor jónsson (IP-tala skráð) 3.12.2012 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.