Hefja útbreiðslu eða hefta lúpínu

Lúpína er stórfengleg landgræðslujurt þar sem vel á við. Líklegt er að sérfræðingar Náttúrufræðistofnunar hafi áhyggjur af útbreiðslu hennar meðfram ám en fræin geta borist víða eftir aurum Markarfljóts og öðrum þverám hennar og lagt undir sig lágvaxnari gróður.

Þessi núningur milli vissra sérfræðinga Náttúrufræðistofnunar og Skógræktar er því skiljanlegur en þarf að draga úr engu að síður en notkun varhugaverðugra efna eins og Roundup eitursins sem kemur fyrst og fremst framleiðanda og söluaðilum til góða.

Skiljanleg eru sjónarmið Skógræktarmanna sem hafa takmörkuð fjárráð en vilja engu að síður ná sem bestum árangri með sem minnstum útgjöldum. Notkun lúpínu er því vænleg leið en vegna aðstæðna á stöðum eins og Þórsmörk, þarf að fara varlega.

Góðar stundir.


mbl.is Lúpínan í Þórsmörk þrætuepli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband