1.11.2012 | 22:18
Af hverju sinnti mađurinn ekki bođun?
Ţegar menn sinna ekki bođun lögreglu ađ mćta til skýrslutöku en taka ţá ákvörđun ađ láta sig hverfa, ţá eiga yfirvöld ekki annarra úrkosta ađ lýsa eftir meintum brotamönnum.
Sigurđur og ađrir stjórnendur Kaupţings sýndu af sér mjög ámćlisvert athćfi hvernig ţeir stjórnuđu bankanum. Ţeir lánuđu m.a. breskum braskara 46% af ráđstöfunarfé bankans án nokkurra trygginga.
Međ ţessum verknađi bökuđu ţeir ţúsundum hluthafa bankans tjóni ţannig ađ ţeir töpuđu sparnađi sínum. Ef einhver dirfist ađ reyna ađ koma lögum yfir ţessa menn ţá eiga ţeir sömu von á ađ tapa málum og miklu fé. Ţađ sannađist í Hćstarétti 9. okt. s.l. ţegar fyrrum hluthafi bankans situr uppi međ mikiđ fjártjón sem rekja má til glćfraverka Sigurđar og hans nóta. Krafa um ađ máli gegn ţrotabúi bankans yrđi frestađ uns niđurtstađa lćgi fyrir í sakamáli gegn stjórnendum bankans, var hafnađ!
Á dögunum var Eva Joly hér á landi og lauk hún miklu lofsyrđi á íslensk yfirvöld hversu vel ţau hafa tekiđ á ţessum hvítflybbamönnum. Bresk lögregluyfirvöld guggnuđu enda telur Eva Bretland vera skattaparadís braskara og fjárglćframanna. Ţess ber og ađ gćta ađ Bretar sitja uppi međ íhaldiđ sem hefur ćtíđ haft sérstakan skilning á sjónarmiđum auđmanna sem hafa auđgast mjög oft á vafasaman hátt. Og umfram allt má ekki skattleggja ţá né leggja steina í götu ţeirra viđ ađ auđga sig meira á braski og fjárglćfrum.
Skyldi verjandi Sigurđar beita sömu vafasömu klćkjum í vörn annarra skjólstćđinga sinna? Líklegt er ađ svo er ekki. Hann velur leit grátkvenna ađ reyna ađ afla skjólstćđingi sínum samúđar sem hann á engan veginn skildar.
Góđar stundir!
Afar brýnt ađ lýsa eftir Sigurđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:21 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.