5.10.2012 | 08:59
Hvaða staðreyndir?
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, kveður umræður um áform Kínverjans Huang Nubo hafa einkennst af dylgjum: Staðreyndir málsins hafa ekki fengið að komast að í umræðunni, heldur hefur hún einkennst af upphrópunum eins og haft er eftir honum.
Sú draumsýn að ætla sér að reka lúxúshótel í nær 400 metra hæð yfir sjávarmáli með gólfvelli og öðrum lúxús á einu mesta harðindasvæði landsins byggist á óvenjumikillri bjartsýni.
Hvaða staðreyndir á Þorvaldur við?
Það má benda á að Kínverjar hafa verið nokkuð umsvifamiklir víða um heim. Í Austur Afríku hafa þeir komið sér upp n.k. kínverskri nýlendu sem er ekki í miklum tengslum við atvinnulíf frumbyggja þar í landi.
Kínverjar eru að koma sér upp miklu flotaveldi, nú fyrir nokkru tóku þeir í notkun gríðarlega öflugt flugmóðurskip og verður það sennilega rétt byrjunin.
Kínverjar hyggjast koma að námagreftri víða um lönd, m.a. á Grænlandi. Þeir vilja tryggja sér aðgang að mikilvægum hráefnum þ. á m. úrani sem umtalsvert magn er talið vera af´bundið í jarðlögum Grænlands.
Kínverjar vilja styrkja stöðu sína á Norður Heimskautasvæðinu m.a. vegna hlýnunar jarðar og opnun styttri siglingaleiða milli Austur Asíu, Evrópu og til austurstranda N-Ameríku.
Hefur Þorvaldur ekki skoðað þessar staðreyndir?
Og hvað með tengsl Huang Nubo við kínverska valdhafa?
Veit Þorvaldur að Huang Nubo er nátengdur þessum kínversku valdhöfum?
Og hvað má gera á Grímsstöðum þegar skammsýnir Íslendingar hafa opnað landið fyrir kínverskum athöfnum á Íslandi?
Ljóst er að hótel á Grímsstöðum verður aðeins nýtt í um 8-12 vikur á ári. Þar kemur veður og samgöngur í veg fyrir betri nýtingu. Svona starfsemi þarf að reka allt árið sem mörgum virðist yfirsjást. Hins vegar má á Grímsstöðum byggja upp umfangsmikinn framleiðsluiðnað byggðan meira og minna á stolnum hugverkum annarra. Kínverjar hafa hunsað mannréttindi hvort sem það eru persónuréttur eða réttur til hugverka. Núverandi staða Íslands er kjörinn staður fyrir framleiðslu með útflutning til Evrópu í huga.
Á Grímsstöðum væri haft að hafa umtalsvert njósnanet í allar áttir. M.a. aðsetur tölvuhakkara til að komast yfir mikilvægar upplýsingar bæði hernaðarlegar, stjórnmálalegar og viðskiptalegar vestan sem austan Atlantshafs.
Þá eru Grímsstaðir kjörnir sem aðsetur æfingabúða fyrir hermenn við erfiðar aðstæður. Leikjaglaðir Íslendingar fengju sennilega mörg verkefni við akstur og viðhald tækja ef af þessu verður sem Þorvaldur mætti kynna sér.
Þá er enn ein staðreynd:
Tíbet lögðu Kínverjar undir sig um miðja síðustu öld og fóru létt með. Þeir hafa lengi viljað leggja undir sína lögsögu eyjuna Taiwan en ekki haft erindi sem erfiði af því. Eyjan í norður Atlantshafi, Ísland, gæti orðið mun léttari biti fyrir kínverska heimsvaldasinna en Tíbet á sínum tíma.
Ef þessar staðreyndir liggja ekki ljósar fyrir, þá er spurningin þessi til Þorvaldar framkvæmdarstjóra:
Hvaða staðreyndir hafa ekki komið fram að mati Þorvaldar framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar?
Góðar stundir en án skammsýnnar umræðu sem kann að varða takmörkun sjálfstæðis þjóðarinnar.
Umræður upphrópana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:09 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.