4.10.2012 | 12:07
Hryllingurinn magnast í Austurlöndum nćr
Stríđsátök eru tilefni fyrir hergagnaframleiđendur og sala til ađ auka hag sinn. Í dag eru Bandaríkjamenn orđnir langstćrstir í framleiđslu og sölu hergagna í heiminum. Í frétt í RÚV á dögunum sagđi m.a.:
Bandaríkjamenn eru langumsvifamestu vopnasalar í heimi, og áriđ sem leiđ sló öll met í sölu ţeirra á herbúnađi og vígtólum til erlendra ríkja. New York Times segir alţjóđaviđskipti međ vopn og vígbúnađ hafa numiđ 85,3 milljörđum dollara í fyrra, jafnvirđi 10.230 milljarđa króna.
Bandaríkjamenn seldu langmest, eđa liđlega ţrjá fjórđu, fyrir 66,3 milljarđa dollara, eđa 7.950 milljarđa króna. Rússar komu nćstir ţeim, seldu fyrir 4,8 milljarđa dollara, 576 milljarđa króna.
Áriđ 2011 var ekki ađeins metár í vopnasölu Bandaríkjamanna, hún jókst um hvorki meira né minna en 45 milljarđa dollara frá ţví hittiđfyrra, en ţá nam hún 21,4 milljörđum dollara.
Ástćđan er mikil viđskipti viđ ţrjú ríki viđ Persaflóa; Sádi-Arabíu, Sameinuđu arabísku furstadćmin og Óman. Ţannig keyptu Sádi-Arabar 84 háţróađar F-15 orrustuţotur af Bandaríkjamönnum í fyrra, tugi Black Hawk og Apache-ţyrlna og mikinn loftvarnarbúnađ, auk annars, samtals fyrir 33,4 milljarđa dollara, jafnvirđi 4.000 milljarđa króna.
Heimild: http://www.ruv.is/frett/bna-met-i-vopnasolu-i-fyrra
Grimmdin, hatriđ og tortryggnin er sannkallađ vatn á myllu kölska og ţeirra myrkraafla sem vilja telja ţađ til mannréttinda ađ eiga byssur. Flest alvarlegustu glćpaverkin hafa veriđ unnin af vopnuđum brjálćđingum sem virđast ekkert vita lengur hvađ friđur, gagnkvćmur skilningur, fyrirgefning og náungakćrleikurinn er. Ţessir eiginleikar teljum viđ vera mikilvćgustu kostir sem kristnin hefur lagt til siđmenningarinnar.
En er vonin úti? Viđ skulum óska ţess ađ einhver von sé til ađ afstýra ţessari heimsku ađ berjast á banaspjótum.
Góđar stundir.
Tyrkir gera árásir á Sýrland | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.