Hryllingurinn magnast í Austurlöndum nćr

Stríđsátök eru tilefni fyrir hergagnaframleiđendur og sala til ađ auka hag sinn. Í dag eru Bandaríkjamenn orđnir langstćrstir í framleiđslu og sölu hergagna í heiminum. Í frétt í RÚV á dögunum sagđi m.a.:

Bandaríkjamenn eru langumsvifamestu vopnasalar í heimi, og áriđ sem leiđ sló öll met í sölu ţeirra á herbúnađi og vígtólum til erlendra ríkja. New York Times segir alţjóđaviđskipti međ vopn og vígbúnađ hafa numiđ 85,3 milljörđum dollara í fyrra, jafnvirđi 10.230 milljarđa króna.

Bandaríkjamenn seldu langmest, eđa liđlega ţrjá fjórđu, fyrir 66,3 milljarđa dollara, eđa 7.950 milljarđa króna. Rússar komu nćstir ţeim, seldu fyrir 4,8 milljarđa dollara, 576 milljarđa króna.

Áriđ 2011 var ekki ađeins metár í vopnasölu Bandaríkjamanna, hún jókst um hvorki meira né minna en 45 milljarđa dollara frá ţví hittiđfyrra, en ţá nam hún 21,4 milljörđum dollara.

Ástćđan er mikil viđskipti viđ ţrjú ríki viđ Persaflóa; Sádi-Arabíu, Sameinuđu arabísku furstadćmin og Óman. Ţannig keyptu Sádi-Arabar 84 háţróađar F-15 orrustuţotur af Bandaríkjamönnum í fyrra, tugi Black Hawk og Apache-ţyrlna og mikinn loftvarnarbúnađ, auk annars, samtals fyrir 33,4 milljarđa dollara, jafnvirđi 4.000 milljarđa króna“.

Heimild: http://www.ruv.is/frett/bna-met-i-vopnasolu-i-fyrra

Grimmdin, hatriđ og tortryggnin er sannkallađ vatn á myllu kölska og ţeirra myrkraafla sem vilja telja ţađ til mannréttinda ađ eiga byssur. Flest alvarlegustu glćpaverkin hafa veriđ unnin af vopnuđum brjálćđingum sem virđast ekkert vita lengur hvađ friđur, gagnkvćmur skilningur, fyrirgefning og náungakćrleikurinn er. Ţessir eiginleikar teljum viđ vera mikilvćgustu kostir sem kristnin hefur lagt til siđmenningarinnar.

En er vonin úti? Viđ skulum óska ţess ađ einhver von sé til ađ afstýra ţessari heimsku ađ berjast á banaspjótum.

Góđar stundir.


mbl.is Tyrkir gera árásir á Sýrland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband