Reynsla og ábyrgð nauðsynleg

Eggert B. Guðmundsson reyndist mjög farsæll forstjóri HBGranda. Eftirsjá er að honum en hann tekur við erfiðu hlutverki að endurbyggja N1 sem áður var Olíufélagið h.f. eða ESSO.

Eftirmaður hans, Vilhjálmur Vilhjálmsson hefur mikla reynslu að baki og hefur starfað um langa hríð í útgerðarfyrirtækinu og því mjög hæfur sem forstjóri. Líklegt er að hann fylgi varfærinni stjórnun fyrirrennara síns. Honum er óskað alls góðs að stýra einu mikilvægasta fyrirtæki landsins með hag þjóðarinnar og allra hluthafa í huga.

Góðar stundir.


mbl.is Ráðinn forstjóri HB Granda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband