7.9.2012 | 23:24
Hvaðan voru víkingarnir?
Víkingaöld er tímabilið 800-1000 gjarnan nefnt í sögu Evrópu.
Þessi ribbaldalýður sem olli miklum vandræðum á Bretlandseyjum, Normandí og ströndum Vestur - Evrópu kom frá héruðunum suður af núverandi höfuðborg Noregs, Óslóarfirði.
Fyrrum hét fjörður þessi Víkin og þar af var þessi vandræðalýður nefndur og kallaðist víkingar.
Sjálfsagt eimir eitthvað af góðum vísbendingum um þennan forna ribbaldahátt í sögubókum eins og Íslendingasögum. En þess ber að geta að þær eru flestar færðar í letur þegar nokkuð er um liðið að þessi skelfilegi ribbaldatími var liðinn. Þó var Sturlungaöldin síðara blómaskeið ribbaldanna sem töldu sér allt heimilt. Jafnvel að taka með sér bændasyni og egna þeim í sinni þágu í grimmúðleg vígaferli á borð við Örlygsstaðabardag þar sem tugir manna voru vegnir og hundruðir særðir.
Ofbeldi á sér enga málssvara og er gott til þess að vita að þessar gömlu frásagnir eru greindar til þess að fá betri skilning á þessum hroðalegu voðaverkum.
Góðar stundir!
Víkingarnir illa liðnir heima fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243413
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enda voru Víkingarnir outcast og enduðu á Íslandi
Ásta María H Jensen, 8.9.2012 kl. 00:54
ÞAÐ VERSTA VIÐ VÍKINGA VAR AÐ HLEYPA ROTTUM MINKUM OG TÓFUM UM BORÐ Í FLEY SÍN ER ÞAU KOMU TIL OG SETTUST AÐ Á ÍSLANDI þVÍ ÞAÐ ER ÞAÐ SEM VIÐ BÚUM VIÐ Í DAG þAÐ ER AÐ SEGA Jóhönnu Sigurðardóttir OG STEINGRÍM fjölráðherra það voru mistök víkinga, ROTTUR MINKAR OG TÓFUR.
Jón Sveinsson, 8.9.2012 kl. 02:11
Hekla: Ástæðan fyrir að landflótta víkingar settust að hér að þeir vildu ekki gjalda Haraldi hárfagra skatt og gerast þegnar hans.
Jón: Tófur voru fyrir í landinu og taldar hafa verið hér síðan í lok ísaldar. Rottur báust fyrst með skipum á miðöldum, svarta rottan enn síðar. Minkar voru fyrst fluttir inn hingað frá Noregi 1931 að talið er og átti að efla atvinnu hér á landi, ein afdrifaríkustu mannleg mistök sem hafa valdið gríðarlegu tjóni.
Þetta leiðréttist!
Guðjón Sigþór Jensson, 8.9.2012 kl. 08:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.