Hvaðan voru víkingarnir?

Víkingaöld er tímabilið 800-1000 gjarnan nefnt í sögu Evrópu.

Þessi ribbaldalýður sem olli miklum vandræðum á Bretlandseyjum, Normandí og ströndum Vestur - Evrópu kom frá héruðunum suður af núverandi höfuðborg Noregs, Óslóarfirði.

Fyrrum hét fjörður þessi Víkin og þar af var þessi vandræðalýður nefndur og kallaðist „víkingar“.

Sjálfsagt eimir eitthvað af góðum vísbendingum um þennan forna ribbaldahátt í sögubókum eins og Íslendingasögum. En þess ber að geta að þær eru flestar færðar í letur þegar nokkuð er um liðið að þessi skelfilegi ribbaldatími var liðinn. Þó var Sturlungaöldin síðara blómaskeið ribbaldanna sem töldu sér allt heimilt. Jafnvel að taka með sér bændasyni og egna þeim í sinni þágu í grimmúðleg vígaferli á borð við Örlygsstaðabardag þar sem tugir manna voru vegnir og hundruðir særðir.

Ofbeldi á sér enga málssvara og er gott til þess að vita að þessar gömlu frásagnir eru greindar til þess að fá betri skilning á þessum hroðalegu voðaverkum.

Góðar stundir!


mbl.is Víkingarnir illa liðnir heima fyrir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta María H Jensen

Enda voru Víkingarnir outcast og enduðu á Íslandi

Ásta María H Jensen, 8.9.2012 kl. 00:54

2 Smámynd: Jón Sveinsson

ÞAÐ VERSTA VIÐ VÍKINGA VAR AÐ HLEYPA ROTTUM MINKUM OG  TÓFUM UM BORÐ Í FLEY SÍN ER ÞAU KOMU TIL OG SETTUST AÐ Á ÍSLANDI  þVÍ ÞAÐ ER ÞAÐ SEM VIÐ BÚUM VIÐ Í DAG þAÐ ER AÐ SEGA Jóhönnu Sigurðardóttir OG STEINGRÍM  fjölráðherra það voru mistök víkinga, ROTTUR MINKAR OG TÓFUR.

Jón Sveinsson, 8.9.2012 kl. 02:11

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hekla: Ástæðan fyrir að landflótta víkingar settust að hér að þeir vildu ekki gjalda Haraldi hárfagra skatt og gerast þegnar hans.

Jón: Tófur voru fyrir í landinu og taldar hafa verið hér síðan í lok ísaldar. Rottur báust fyrst með skipum á miðöldum, svarta rottan enn síðar. Minkar voru fyrst fluttir inn hingað frá Noregi 1931 að talið er og átti að efla atvinnu hér á landi, ein afdrifaríkustu mannleg mistök sem hafa valdið gríðarlegu tjóni.

Þetta leiðréttist!

Guðjón Sigþór Jensson, 8.9.2012 kl. 08:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243413

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband