Fulltrúi svartasta íhaldsins

Jón Gunnarsson hefur lengi verið iðinn við að túlka skoðanir og sjónarmið svartasta íhaldsins á Íslandi.

Hann virðist ekki átta sig á þeim breytingum sem orðið hafa á íslensku samfélagi frá því braskarar stýrðu landinu og nú þegar völd þeirra hafa verið skorin verulega niður.

Jón vill greinilega vera talsmaður úr myrkasta skoti samfélagsins þar sem afturhaldsöflin eru.

Að tala um blekkingar núverandi ríkisstjórnar ætti hann að skoða betur þann blekkingarleik sem viðgekkst varðandi einkavæðingukvótans og bankanna. Kárahnjúkabilunin magnaði upp braskið í boði Framsóknar og Sjálfstæðisflokks með allt of hátt skráðri krónu. Svo hrundi spilaborg blekkinganna miklu.

Góðar stundir en án leiðsagnar Jóns Gunnarssonar!


mbl.is Ár hinna glötuðu tækifæra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband