1.7.2012 | 11:43
Dýrustu menn Íslandssögunnar
Hannes Hólmsteinn hefur reynst þessari þjóð dýr. Hann var með vægast sagt mjög umdeildar skoðanir um frjálshyggjumennina í Chicago og víðar sem stóðu á bak við byltingu Pinochets herforingja gegn Allende stjórninni í Chile haustið 1973, einhverju bíræfnasta valdaráni heimssögunnar. Hannes taldi að þar væri nauðsynlegt að fari fram hagfræði tilraunir hvort þetta frjálshyggju módel skilaði árangri.
Ísland varð síðar í röðinni eftir að Sjálfstæðisflokkurinn tróð Hannesi bakdyramegin inn í Háskólann. Undirbúinn var jarðvegurinn og valdataka Sjálfstæðisflokksins enn betur undirbúin brátt með Davíð Oddsson og félaga í fararbroddi. Afrekaskráin er þessi: Flaustursleg einkavæðing bankanna, Kárahnjúkavirkjun þar sem 30 fögrum fossum á Austurlandi ásamt öðrum merkum náttúruminjum fórnað á altari Mammons. Við þetta má bæta einstakri stuðningsyfirlýsingu Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar við innrásarstríð George Bush í Írak án þess að bera þá ákvörðun undir nokkurn annan.
Hversu oft þarf að rifja upp þessar staðreyndir fyrir Hannesi Hólmsteini án þess að hann þræti á einn eða annan hátt fyrir þröngsýni sína skal ósagt látið.
Í öllu falli er hann ásamt þeim Davíð og Dóra einn dýrasti maður Íslandssögunnar.
Nú er Ólafur Ragnar orðinn hetja íhaldsins og Hannesar Hólmsteins. Óafur fyllir upp í það tómarúm sem Davíð Oddsson skyldi eftir sig í aðdraganda hrunsins. Þó hann hafi verið dubbaður upp í ritstjórastöðu Morgunblaðsins eru áhrif hans á þeim stóli ekki nema skugginn af þeim völdum sem hann hafði.
Því miður virðast allt of margir sem aðhyllast hægri flokkana vilja sjá sterkan mann við stjórnvölinn.
Hefur þessi stóri hópur gleymt hruninu, og aðdraganduanum: græðgisvæðingu þeirri sem Davíð, Dóri og Hannes Hólmsteinn áttu þátt í að koma af stað?
Nú verður haldið áfram að hengja krossa á þjófana. Fyrrum voru ræningjar krossfestir en nú eru þeir heiðraðir með krossum og áþekku fánýti.
Segir sigur Ólafs ósigur stjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Sækjast sér um líkir" kemur fyrst upp í hugann þegar hugsað er til Ólafs og Hannesar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.7.2012 kl. 12:04
Háskólar almennt hafa séð þjóðfélögum um allan heim fyrir skrípildum sem skrifa "hvað sem er, fyrir hvern sem er".
Óskar Guðmundsson, 19.7.2012 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.