20.6.2012 | 14:28
Þröngsýni þingmanna Sjálfstæðisflokksins
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa sýnt ótrúlega þröngsýni í þessum málum. Skynsamlegar reglur m.a. að koma í veg fyrir utanvegaakstur þarf að setja og gera þau lögbrot betur undir viðurlög þegar það á við.
Af hverju mátti ekki breyta lögum um náttúruvernd?
Skyldi það vera af sömu rótum að það sé einkamál Sjálfstæðisflokksins að breyta stjórnarskrá lýðveldisins og breyta skipulagi og fyrirkomulagi Stjórnarráðsins?
Fyrrum voru þingmenn Sjálfstæðisflokksins mun skynsamari en þeir eru í dag. Má nefna mörg dæmi um það, t.d. svonefnt Dreifibréfamál í ársbyrjun 1941 þar sem þeir sýndu mjög mikla skynsemi. Þá voru ritstjórar Þjóðviljans handteknir af Bretum og haldið nauðugum um nokkurra mánaða skeið í fangabúðum í Bretlandi. Bæði Jónas frá Hriflu og forsvarsmenn Alþýðuflokksins fögnuðu að andstæðingar þeirra væru teknir úr umferð. Það var Ólafur Thors sem beitti sér einkum að fá Einar Olgeirsson sem var einnig þingmaður og Sigfús Sigurhjartarson lausa úr breska fangelsinu. Hann gerði sér ljóst að þarna var mjög alvarlegt brot gegn Íslendingum að handtaka þingmann, brot á stjórnarskránni. En bresk yfirvöld tóku engum vettlingatökum á þessu máli og það gerði ólafur sér ljóst.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins mættu skoða söguna betur áður en þeir missa sig gjörsamlega í þröngsýnum skúmaskotum.
Þröngsýni og hagsmunagæsla fyrir fárra v irðist því miður vera orðið þeirra sérgrein. Þeir vilja t.d. ekki viðurkenna að fiskurinn í sjónum sé þjóðareign og að nauðsynlegt sé að breyta kvótakerfinu þannig að það sé afnotaréttinum að auðlindinni sé úthlutað en ekki kvótanum sjálfum og gera hann að andlagi eignarréttar eins og varð 1983. Nei hún skal hann vera áfram féþúfa kvótabraskara.
Er þetta kannski alvarleg siðblinda? Alla vega er komin upp alvarleg skekkja í kompás forystu Sjálfstæðisflokksins.
Góðar stundir!
Ófyrirleitni sjálfstæðismanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.