Óvandaður undirbúningur

Þegar ákveðið var að selja Perluna sem ýmsir gárungar nefndu „Kúlusukk“ þá mannvirkið var byggt, þá var ekki gætt að geta hugsanlegra breytinga á deiliskipulagi og nýtingu.

Hefðu allar forsendur verið lagðar fram, hvaða möguleika allir, já ALLIR væntanlegir tilboðshafar hefðu, þá hefði mátt gera ráð fyrir því að fleiri og hærri tilboð hefðu borist.

Síðan þetta söluferli hófst, hafa komið fram mjög hnitmiðaðar hugmyndir um nýtingu þessa sérstæða húss, t.d. að þarna væri aðsetur Náttúrufræðisafns.

Vonandi verður góð og farsæl „lending“ í þessu máli.

Góðar stundir!


mbl.is Segir borgina hafa klúðrað sölunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband