8.3.2012 | 16:03
Upplýsingamiðlun varð verri í tíð Jónasar
Jónas fullyrðir að hann hafi lagt áherslu á að upplýsingamiðlun yrði greiðari.
Eitt lykilatriði við fjármálastofnanir, hlutafélög og markaði er að greiða sem mest fyrir upplýsingum. Gamla var mjög farsæl: þegar sami aðili keypti yfir 5% hlutafjár eða um innherjaviðskipti var um að ræða, var það tilkynningaskylt. Einhvern tíma á því tímabili sem Jónas þessi var forstjóri Fjármálaeftirlitisins var horfið frá þessari góðu reglu. Fram að því mátti ætíð sjá ef innherjar voru að kaupa eða selja hlutabréf og tilgangurinn var auðvitað sá að gera markaðinn gegnsærri.
Síðustu árin hafði enginn aðgang að þessum upplýsingum nema innherjar og þeir sem voru mjög vel sjóaðir í skuggalegum heim hlutabréfanna þar sem hákarlarnir kepptust við að eta litlu sílin sem hættu sér inn á hlutabréfamarkaðinn.
Eitt furðulegasta uppátæki Jónasar Fr. og félaga í Fjármálaeftirlitinu var dæmalaus yfirlýsing 14. ágúst 2008 eftirlitisins um að allir íslensku bankarnir hefðu staðist svonefnt álagspróf! Nokkrum vikum seinna var búið að eta þá gjörsamlega að innan með aðstoð breskra braskara, Davíð búinn að kasta tugum ef ekki hundruða milljarða í þessa sökkvandi bankahít hvers eins fulltrúa við máttum heyra í dag að væri stórhneykslaður á því að hann hefði verið truflaður í vinnunni!
Vel mætti ákæra Jónas fyrir vanrækslu eins og Geir Haarde. Hann virðist ekki hafa verið annað en n.k. puntudúkka í forstjórahjörð Sjálfstæðisflokksins á þessum tíma.
Íhugaði að forða sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.