7.3.2012 | 22:46
Heimspeki eymdarinnar
Það er hreint ótrúlegt að nokkrum heilvita manni hafi dottið í hug sú della að flyta sorp og annan úrgang um langan veg ekki milli landa, heldur heimsálfa til förgunar hér.
Hvaða virðingu bera aðstandendur hugmyndar innflutnings á amerísku sorpi til Íslands fyrir náttúru landsins? Vilja þessir sömu menn sjá framtíð Íslands sem risastóran sorphaug ameríska neyslusamfélagsins? Þar ægir öllu saman og þar kann að leynast sóttkveikjur og aðrar meinsemdir sem flest samfélög vilja vera laus við.
Vel kann að vera að niðurlæging Sjálfstæðismanna á Suðurnesjum sé mikil þessi misserin í efnahagslegum og andlegum þrengingum þeirra þar syðra. Margar vondar hugmyndir hafa verið viðraðar þar á slóðum en þetta er hápunktur þess hugsunarháttar að reyna að græða á sem flestu undir kæruleysislega slagorðinu: að lengi taki sjórinn við.
Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands og allt það góða fólk sem hafa andmælt þessum afleitu hugmyndum eiga miklar þakkir skildar fyrir að vekja athygli á þessu máli og mótmæla kröftuglega.
Góðar stundir án amerísks sorps á Íslandi!
Segir ólöglegt að flytja inn sorp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sé akkúrat ekkert að því að farga þessu hér ef farið er að lögum og gerðar eru heilbrigðar kröfur til starfsseminnar. Það er ekki eins og þessu verði dreift um móa og mýrar. Þetta er bara eins og hver önnur verðmætasköpun fyrir land og þjóð, en á það mega vinstrimenn auðvitað ekki heyra minnst.
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.3.2012 kl. 23:53
Guðjón Sigurþór. Ég er innilega sammála þér. Mér finnst það ógnvænlegt, að einhver íslendingur finni þörf hjá sér, til að réttlæta svona Bandaríkja-rusl-bull hér á þessari hreinu eyju.
Ferðaþjónusta Íslands í framtíðinni mun svo sannarlega ekki passa við sorpið frá Bandaríkjunum. Nú þurfa íslandsbúar að fara að vakna til raunveruleikans!!!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.3.2012 kl. 00:43
Gunnar: mér finnst þú ansi brattur að vilja gera Ísland að ruslahaug. Mér skilst að þessir 30 silfurpeningar hafi verið mikið í umferð hérlendis og ýmsir vera falir fyrir að greiða götu umhverfissóða. Í rusli sem nóg er af um allan heim þarf ekki að flytja með ærnum tilkostnaði hingað.
Anna: þakka þér, - já, eigum við ekki að reyna að forða landinu okkar frá þessum umhverfissóðum sem finnst sjálfsagt að spilla umhverfinu fyrir einhvern smágróða?
Guðjón Sigþór Jensson, 8.3.2012 kl. 06:57
Skríðið að fyrst það er ólöglegt að fólk haldi ekki bara kja**i og selji fyrirtækið þessum Ameríkönum.
Það er þeirra missir að lesa ekki lögin.
J.
Jonsi (IP-tala skráð) 8.3.2012 kl. 08:55
Það er engin að tala um að gera landið aðruslahaug. Það er hins vegar í sjálfu sér skrítið að vera að standa í þessum flutningum. Gæti það haft eitthvað með losunarkvóta á co2 að gera?
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.3.2012 kl. 10:54
Nú? Kom ekki hugmynd að kaupa þessa sorphöndlunarstöð og halda starfseminn áfram á Suðurnesjum?
Ef heil brú væri í þessari umræðu væri sorpið meðhöndlað sem næst uppruna en ekki flutt þúsundir kílómetra leið. Þessi starfsemi gæti aldrei orðið „sjálfbær“ þar eð meira co2 verður til en verður hugsanlega bundið.
Þessi hugmynd er svo arfavitlaus að það þarf ekki að líta á hana.
Guðjón Sigþór Jensson, 8.3.2012 kl. 15:50
Já, þið vinstrimenn eruð náttúrulega annálaðir viðskiptasnillingar. Þið þurfið bara að læra að grilla.... og chilla
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.3.2012 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.