Fúsk við að reisa níðstöng?

Ekki segir fréttin of mikið né birt mynd af vettvangi.

Líklegt er að þarna hefur einhver ætlað að reisa níðstöng en þá hverjum og af hvaða tilefni? Flúði hann af vettvangi eða var seyðurinn það magnaður að viðkomandi varð sjálfur fyrir og kom sér í burtu?

Eitthvað hefur verið fúskað við þessa eldfornu athöfn.

Frægasta níðastöng bókmenntanna er sennilega sú sem Egill Skallagrímsson reisti Eiríki Haraldssyni blóðöxi og segir frá í Egils sögu. Þar var tilgangurinn sá að goðin fældu konunginn úr landi sem tókst það vel að Eiríkur hraktist til Englands og kom aldrei aftur til Noregs.


mbl.is Gekk fram á hrosshaus og stöng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þessi níðstöng var við Bónus í Jafnaseli. En klárlega voru vinnubrögðin annars flokks, fyrst hausinn féll af. Kannski hæfir það tilefninu?

Guðmundur Ásgeirsson, 26.2.2012 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 243411

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband