20.2.2012 | 19:47
Dularfull og umdeild uppsögn
Stjórn Fjármálaeftirlitisins tekur dularfulla ákvörðun að kvöldi föstudag s.l. Fyrr um daginn var Baldur Guðlaugsson fyrrum ráðuneytisstjóri dæmdur til þungrar refsingar fyrir innherjamisferli.
Nokkuð einkennilegt er að þessi ákvörðun stjórnarinnar er tekin sama dag og þetta dómsmál var endanlega til lykta leitt.
Sem forstjóri Fjármálaeftirlitisins var Gunnar Andersen í fremstu röð þeirra sem rannsökuðu meint brot Baldurs sem leiddu til ákæru og sakfellingar. Gunnar er sagður hörkuduglegur en varkár sem er mikilvægt. Það sama verður ekki sagt um stjórn Fjármálaeftirlitisins. Yfirlýsingar þess eru lítt betri en yfirlýsingar Ólafs Ragnars, eins og véfréttir sé að ræða sem eru vægast sagt til mikils vansa.
Í DV í dag er sagt frá því að Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður hafi fengið 248 milljónir afskrifaðar. Þetta er sami Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður sem var annar þeirra manna sem settu saman nýjustu skýrsluna sem telur að Gunnar sé ekki hafinn yfir vafa og vísað í skýrslu Gunnars frá 2001. Sem sagt það sem teljast vera einhverjar upplýsingar sem eru komnar á fermingaraldurinn!
Enginn hefur haft minnsta vafa á að Gunnar hafi rækt starf sitt með mestu prýði. Enginn hefur dregið störf hans í efa, hann virðist hafa verið farsæll stjórnandi Fjármálaeftirlitisins og hafi verið fram að þessu bæði áhugasamur og hörkuduglegur. Alla vega verður forveri hans ekki hafður til samanburðar enda virðist meginverkefni Fjármálaeftirlitisins fram yfir hrun verið einkum að hafa verið steinsofandi í vinnunni.
Niðurfelling 248 milljóna skuldar Ástráðs vekur tortryggni og hvernig hæstaréttarmaðurinn tengist ákvörðun stjórnar Fjármálaeftirlitisins um brottrekstur Gunnars er mjög athyglisverð. Hvaða skuld er hér um að ræða, hvort hún tengist einhverju braski, jafnvel innherjum fyrirtækja sem tengjast hruninu, þarfnast athugunar.
Við megum ekki missa Gunnar Andersen úr Fjármálaeftirlitinu. Það er mikil þörf á samviskusömum starfsmanni, fagmanni á sviði fjármálatilfærslna á borð við hann að greiða úr þeim flækjum sem tengjast hruninu.
Góðar stundir með Gunnar áfram sem yfirmann Fjármálaeftirlitisins!
Stjórn FME fundar í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll.
Rakst á þessa grein:
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Bjorn_Jon/vitnid-gunnar-th.-andersen-
Helgi (IP-tala skráð) 23.2.2012 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.