Fæðist lítil siðblind mús?

Að bætt sé við einu starfi sem kosið verður til, breytir engu. Sjálfstæðisflokkurinn byggir á sömu forsendum og áður, sömu hugmyndunum og sömu viðhorfunum og áður.

Er Bjarni virkilega svo einfaldur að unnt sé að hverfa frá ábyrgðarleysinu gagnvart hruninu, svikunum gagnvart Íslendingunum varðandi einkavæðingu bankanna þegar þeir eru afhentir fjárglæframönnum, kvótakerfinu sem kom þessum sama braskaralýð á bragðið, spillingunni sem grasseraði í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins 1991-2009?

Ef svo er, þá er trú Bjarna Benediktssonar mikil. Að fjölga einum manni í liði forystusauða siðblinds flokks, breytir engu þó fæðist ofurlítil mús.

Flokkurinn á sér mörg góð fyrirheit en þau eru löngu gleymd og glötuð.

Ein lítil mús í fyrrum stærsta stjórnmálaflokki landsins breytir engu.


mbl.is Kosið í nýtt embætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband