11.1.2012 | 18:55
Ranghverfa einkarekinnar þjónustu
Brjóstastækkanir eru að verulegu leyti vegna tískubólgu. Fyrir nokkrum árum óskaði fermingartelpa sér stærri brjóst í fermingargjöf!
Hverjir eru það sem ýta undir þessa þörf annað en þeir sem selja betri ímynd kvenna? Eins og kvenlíkaminn er ekki fallegur eins og hann er? Þó svo að brjóst þroskist e-ð seinna eftir væntingum þá sér náttúruan sjálf um þetta. Brjóstastækkun er yfirleitt vitaóþörf læknisaðgerð.
Nú kemur í ljós að lýtalæknir hafi flutt inn á eigin spýtur umdeilda silikonpúða sem virðast hafa snemma verið litnir tortryggni. Hvenær lækninum verður ljóst að hann hafi verið að flytja inn gallaða vöru sem auk þess virðist ekki hafa staðist kröfur heilbrigðisyfirvalda verður vætanlega lykilatriði í málaferlum. Þar reynir á hvort hann sé bona fide eða mala fide, hvort hann hafi verið grunlaus flutt þessa varasömu fyllingarefni til brjóstastækkunar, eða vissi hann eða mátti vita að þessi vara væri ekki gallalaus?
Einkaþjónusta lækna er yfirleitt rándýr. Og þegar ríkið og samfélagið verður að hlaupa undir bagga þegar upp kemst um alvarleg mistök þá er spurning hver ber ábyrgð?
Læknar geta keypt sér tryggingu til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig ef þeir telja sig geta gert mistök og geta bakað sér skaðabótaábyrgð.
Þetta mál verður sennilega til þess að konur geri sér grein fyrir því að fegurstu brjóstin eru þau sem þær hafa en ekki einhvert gervi.
Undantekningar eru auðvitað frá reglunni eins og t.d.þær konur sem vegna krabbameins, slyss eða annarra orsaka þurfa á þessu að halda. En alltaf ber að gera ströngustu kröfur til efnisnotkunar og meðferðar. Þar dugar ekkert kák og kæruleysi.
Jens hættur á Landspítala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.1.2012 kl. 09:18 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll.
Hvað kemur þessi vandi einkarekinni þjónustu við? Er hið opinbera alviturt?
http://www.amx.is/fuglahvisl/17979/
Varðandi ábyrgðina verður sennilega skorið úr henni fyrir dómstólum, veit ekki betur en lögmaður nokkur verði fulltrúi þeirra kvenna sem lentu í þessari óskemmtilegu lífsreynslu og þær munu sjálfsagt höfða mál ef þær eru ekki sáttar.
Helgi (IP-tala skráð) 14.1.2012 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.