3.1.2012 | 00:35
Á að draga forsetaembættið ofan í pólitískar skotgrafir?
Fyrstu fjórir forsetar lýðveldisins reyndust afburðagóðir og sátu allir á friðarstóli. Aldrei tóku þeir afstöðu til eldfimra málefna, þeir sátu allir á strák sínum.
Með fimmta forsetanum, Ólafi Ragnari, hefur friðarstóllinn breyst í pólitískar skotgrafir. Í stað þess að staðfesta með undirskrift lög samþykkt á Alþingi er tekin upp sú stefna ekki einu sinni heldur þrívegis að skjóta málefni í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira tilefni hefði verið að leggja undir þjóðaratkvæði aðrar mun mikilvægari málefni: ákvörðun um einkavæðingu bankanna, Kárahnjúkavirkjun og hvort lýsa ætti yfir stuðningi við Íraksstríð Blair og Bush.
Sagt er að betri er rýr sátt en engin. Samningarnir um Icesave voru ekki slæmir þegar í ljós kom að eignir virðast nægja úr þrotabúi gamla Landsbankans.
Enginn forseti íslenska lýðveldisins hefur skilið þjóðina í eins mikillri óvissu og Ólafur Ragnar. Við erum stöðugt í lausu lofti. Spyrja má um tilganginn? Hvaðan fær hann þessar furðulegu hugmyndir? Er hann kannski sá að grafa undan íslensku samfélagi og réttarríkinu?
Íhaldsmenn hefðu einhvern tíma litið á þetta grafalvarlegum augum en nú fagna þeir!
Ólafur hefur klofið þjóðina í tvær fjandsamar fylkingar. Nú má reikna með að ekki ríki lengur heiðríkja og hægviðri á Bessastöðum. Þar má búast við stöðugum skærum í pólitísku ofviðri ef fram horfir eins og verið hefur undanfarin misseri.
Með von um góðar og friðsamari stundir.
Jón: ESB hluti af forsetakjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.