10.12.2011 | 21:02
Gamla lumman - en hvað með sameiningu lífeyrissjóða?
Undarlega oft er Vilhjálmur Egilsson í viðtali. Og alltaf er sama lumman á ferðinni rétt eins og gömul grammófónplata er sett í gang. Lengi var það gamla lagið að engin ástæða sé fyrir því að verkalýðurinn hafi of hátt kaup og enginn möguleiki á hækkun.
Svo þegar verið er að reyna að vinda ofan af þeim gríðarlega vanda sem kæruleysi Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda hrunsins olli, þá eru allar hugmyndir sungnar í bann.
Auðvitað er vandi á höndum hvar bera eigi niður til að fjármagna lausnir. Þess má geta að einkavæðing bankanna leiddi til gríðarlegs eignataps lífeyrissjóða vegna hlutabréfa sem allt í einu reyndust vera einskisvirði vegna kæruleysis Vilhjálms og annarra forystusauða Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins við einkavæðingu ríkisbankanna og í aðdraganda bankahrunsins.
Sameining lífeyrissjóða er það sem raunhæft er. Hvaða vit er að hafa tugi lífeyrissjóða þar sem við þess vegna gætum haft einn eða kannski tvo? Kerfið er einfalt: launþegar öðlast vissan rétt, yfirleitt 2% fyrir hvert ár sem þeir greiða í lífeyrissjóð eða að framlög þeirra verða metin til stiga sem ákvarða fjárhæð við töku lífeyris. Kannski mætti fara í sameiningarmál lífeyrissjóða jafnframt sem sá rekstrarkostnaður sem sparist, gangi tímabundið til vekefna sem hugmynd um tímabundna skattskyldu þeirra væri að ræða. Hvað segir Vilhjálmur um þá hugmynd?
Góðar stundir!
Skerðast lífeyrisgreiðslur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VG mun aldei hætta að ræna Alþýðuna og færa fjármagnið til banka og aukýfinga svo einfallt er það.
Rauða Ljónið, 10.12.2011 kl. 23:10
Það væri líklega betra að skerða lífeyrisrétt þeirra sem vinna hjá ríkinu en að ráðast að þeim sem borga í lífeyrissjóði
Hreinn Sigurðsson, 11.12.2011 kl. 01:28
Þessi setning að ofan er stórundarleg. Er verið að halda því fram að ríkisstarfsmenn greiði ekki í lífeyrissjóðinn sinn?!
Sigurjón, 11.12.2011 kl. 03:02
Skil ekki hvað þú ert að segja með þessu „Rauða ljón“. Hreinn: Hvernig má skilja fullyrðingu þína? Ertu kannski að gefa í skyn að ríkisstarfsmenn greiði ekki í lífeyrissjóð eins og aðrir launamenn?
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og sveitarstjórna er þokkalega vel rekinn en hvers vegna mætti ekki sameina þessa lífeyrissjóði saman í einn eða tvo? Með því mætti draga úr rekstrarkosntaði og hækka lífeyri sem ekki er of hár hjá allt of mörgum.
Guðjón Sigþór Jensson, 13.12.2011 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.