8.12.2011 | 23:51
Góðar (flug-) fréttir
Ísland er smám saman að verða vinsælt ferðamannaland. Við getum verið stolt af landinu okkar sem sífellt er að verða vinsælla. Sjálfur hef eg umgengst erlenda ferðamenn undanfarin 20 sumur mér til mikillrar ánægju. Margir iðrast þess að hafa ekki farið fyrr til Íslands.
Þegar um 3 vikur eru eftir af árinu hafa um 520.000 erlendir ferðamenn farið um Leifsstöð. Í raun eru þeir fleiri: með skemmtiferðaskipunum koma eitthvað yfir 100.000 ferðamenn yfir sumartímann og með Norrænu sennilega um 50.000 ef ekki fleiri. Þetta er gríðarlegur fjöldi og eru aukin umsvif í ferðaþjónustu einn besti vaxtabroddur í atvinnulífi landsmanna.
Nú boða flugfélög fjölgun ferða, þ. á m. eitt þekktasta flugfélag heims, Lufthansa.
Þetta ár sem nú er senn liðið var metár í íslenskri ferðaþjónustu. Allt bendir til að næsta ár verði aftur metár og ef sama verður áfram, líður ekki á löngu að hingað koma milljón ferðamanna yfir árið.
Því miður hægði bygging Kárahnjúkavirkjunar á þessari þróun á sínum tíma enda var óraunhæft ofurgengi íslensku krónunnar þrándur í götu. Ýmsir stjórnmálamenn hafa litið á stóriðju sem þann vaxtarbrodd sem vænlegastur er. Í ljós hefur komið að sú stefna var röng. Arðsemin af Kárahnjúkavirkjuninni er mun minni en vænst var og þau náttúruverðmæti sem fórnað var, verða aldrei bætt og þaðan af síður endurheimt.
Við eigum bjarta framtíð í vændum svo framarlega sem við lærum að meta gæði og kosti náttúru landsins. Við verðum að sinna betur náttúruvernd þar sem það á best við, t.d. varðveita betur þjóðgarðana okkar og viðkvæma vinsæla staði sem við viljum beina ferðafólki að.
Góðar stundir!
Lufthansa mun fjölga ferðum sínum til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.