Byrjar balliđ aftur?

Einu sinni var eg heillađur af hugmyndafrćđi Eyjólfs Konráđs Jónssonar (Eykonar) og Albert Guđmundssonar um almenningshlutafélög. Hugmyndin var einföld međ tvöföldu markmiđi: Ađ almenningur gćti fjárfest sparnađ sinn í hlutabréfum fyrirtćkja sem vćru vel rekin og gćfu góđan arđ annars vegar. Hins vegar ađ fyrirtćkin juku rekstrarfé sitt međ nýju hlutafé og vćru ţá síđur háđ lánsfé til rekstrar.

Síđar var eins og andskotinn kćmi í spiliđ. Fram komu menn sem keyptu og keyptu hlutafé međ ódýru lánsfé međ veđi í hlutabréfunum. Ţannig urđu ýms stöndug fyrirtćki yfirtekin jafnvel međ tćknibrögđum eins og gerđist í Existu: Ţar var hlutafé aukiđ um 50 miljarđa án ţess ađ ein einasta króna vćri greidd til fyrirtćkisins! Yfirtökubođ um 2 krónur fyrir hverjar 100 voru send öllum hluthöfum!

Svona fjármálasóđaskapur tíđkađist undir verndarvćng Sjálfstćđisflokksins og sofandaháttar ţáverandi Fjármálaeftirlits.

Tugir ţúsunda Íslendinga á miđjum aldir töpuđu sparnađi sínum í formi hlutabréfa sem nam hundruđum miljarđa. Lífeyrissjóđir töpuđu ekki minni fjárhćđum.

Hvort sama ball fjármálabrallaranna sé ađ byrja núna skal ekki fullyrt. En rétt er ađ setja tvenn sáraeinföld skilyrđi fyrir atkvćđarétti í hlutafélögum: Annars vegar ađ fé hafi veriđraunverulega greitt til félagsins og ađ veđsettir hlutir beri ekki atkvćđisréttur.

Međan svo er dettur engum heilvita manni ađ hćtta sparifé sínu í hendurnar á mönnum sem stunda viđskipti sem enda á líkan hátt og hjá fyrri fjárglćframönnum.

Góđar stundir


mbl.is Hlutafjárútbođi í Högum lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 243410

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband