8.12.2011 | 23:33
Byrjar balliđ aftur?
Einu sinni var eg heillađur af hugmyndafrćđi Eyjólfs Konráđs Jónssonar (Eykonar) og Albert Guđmundssonar um almenningshlutafélög. Hugmyndin var einföld međ tvöföldu markmiđi: Ađ almenningur gćti fjárfest sparnađ sinn í hlutabréfum fyrirtćkja sem vćru vel rekin og gćfu góđan arđ annars vegar. Hins vegar ađ fyrirtćkin juku rekstrarfé sitt međ nýju hlutafé og vćru ţá síđur háđ lánsfé til rekstrar.
Síđar var eins og andskotinn kćmi í spiliđ. Fram komu menn sem keyptu og keyptu hlutafé međ ódýru lánsfé međ veđi í hlutabréfunum. Ţannig urđu ýms stöndug fyrirtćki yfirtekin jafnvel međ tćknibrögđum eins og gerđist í Existu: Ţar var hlutafé aukiđ um 50 miljarđa án ţess ađ ein einasta króna vćri greidd til fyrirtćkisins! Yfirtökubođ um 2 krónur fyrir hverjar 100 voru send öllum hluthöfum!
Svona fjármálasóđaskapur tíđkađist undir verndarvćng Sjálfstćđisflokksins og sofandaháttar ţáverandi Fjármálaeftirlits.
Tugir ţúsunda Íslendinga á miđjum aldir töpuđu sparnađi sínum í formi hlutabréfa sem nam hundruđum miljarđa. Lífeyrissjóđir töpuđu ekki minni fjárhćđum.
Hvort sama ball fjármálabrallaranna sé ađ byrja núna skal ekki fullyrt. En rétt er ađ setja tvenn sáraeinföld skilyrđi fyrir atkvćđarétti í hlutafélögum: Annars vegar ađ fé hafi veriđraunverulega greitt til félagsins og ađ veđsettir hlutir beri ekki atkvćđisréttur.
Međan svo er dettur engum heilvita manni ađ hćtta sparifé sínu í hendurnar á mönnum sem stunda viđskipti sem enda á líkan hátt og hjá fyrri fjárglćframönnum.
Góđar stundir
Hlutafjárútbođi í Högum lokiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 243410
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.