Sparnaður: oft er þörf en nú nauðsyn

Þegar harðnar á dalnum er nauðsynlegt að spara.

Áður var þegar gervigóðærið gekk yfir Ísland í boði Dabba og Dóra. Góðæri sem reyndist kalla á andhverfu sína svo skjótt sem veður breyttist í lofti. Davíð Oddsson setti sennilega ekki aðeins Íslandsmet heldur að öllum líkindum Norðurlandamet við að skipa hvorki fleiri né færri en 26 nýja sendiherra það eina ár sem hann gegndi starfi utanríkisráðherra! Þá voru nánast allir kjölturakkar Sjálfstæðisflokksins á flot dregnir og dubbaðir upp sem sendiherrar!

Þetta Íslandsmet og líklega Norðurlandamet verður sennilega aldrei slegið.

Hvað skyldi allar þessar ráðningar kosta þjóðina? Sjálfsagt er leitun að annarri eins óráðsíu og þegar allt lék í lyndi hjá Dóra og Dabba.

Mosi


mbl.is Sameiginleg sendiráð Norðurlandanna?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll; Guðjón Sigþór; jafnan !

Sjaldnast; hefir okkur borið gæfa, til samþykkis nokkurrs, en með þessarri ágætu ofanígjöf; viðkomandi til handa, erum við fyllilega sammála, Mosfell ingur góður.

Sannmæli þeim; sem sannmæli ber, Guðjón minn.

Með beztu kveðjum; í Kjósarsýsluna - úr utanverðu Árnesþingi /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband