18.10.2011 | 14:44
Fulltrúar fortíðarinnar
Um hvað ætla þessir sjálfskipuðu riddarar fortíðarinnar að ræða við þá Alkóamenn? Oft hafa þeir fyrr hlaupið á sig en viðræðugrundvöllur nú er ekki fyrir hendi um fleiri álver á Íslandi.
Aðstæður í heiminum eru gjörbreyttar: orkuverð hefur hækkað mikið, unnt er að endurvinna mun meira ál en verið hefur og eru Bandaríkjamenn að átta sig á því. Mengunarkröfur eru einnig meiri en áður. Um hvað ætla þessir Bakkabræður að semja? Lækkað rafmagnverð og hækka á almenningsveitur?
Þessir þingmernn eru sjálfskipaðir riddarar fortíðar. Við erum á leiðinni út úr kreppunni sem m.a. var vegna byggingar Kárahnjúkavirkjunar og kolrangrar einkavæðingar bankanna. Við erum að sigla út á lygnari sjó en alltaf eru menn til í einhver furðuleg ævintýri.
Góðar stundir
Mosi
Vilja fund um Alcoa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:47 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn sem komið er þarf meiri orku til að endurvinna ál en við að framleiða "nýtt".
Safna saman, flokka, bræða, skilja og sjá til að íblöndunarefni og litur valdi ekki mengun osfrv.
Ekki tala um framtíðarlausnir í hugmyndum í sama vetfangi og nútímastaðreyndir
Þar til að mannskepnan byrjar að boðra minna af kjöti og meira af mjölormum mun eftir sem áður einn stærsti mengunarvaldur heimsins vera olíubrennsla og ósóneyðing kjötfamleiðslu á heimsvísu.
Óskar Guðmundsson, 18.10.2011 kl. 19:00
Hvernig rökstyður þú þetta Óskar?
Unnt er með hagræðingu að hafa söfnunarkostnað og allt transport í lágmarki. Talið er að aðeins 5% orku þurfi að bræða ál í endurvinnslu miðað við að vinna það úr hrááli. Þetta er með öðrum orðum: unnt er að nota sama magn raforku að endurvinna 20 tonn á móti hverju einu í hráálsferlinu. Þar er auðvitað mikil raforka við að vinna upphaflega hráefnið í áloxíð og að bræða það er einnig mjög mikil orkunotkun.
Talið er að endurunnið ál hafi sömu gæði og það ál sem unnið er úr hrááli.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 18.10.2011 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.