Hver er rökstuðningur málspjöllunnar?

Vigdís Hauksdóttir vekur athygli á sér orðið margsinnis. Þegar hún er ekki að nauðga gömlum og góðum orðatiltækjum kemur hún með þingmál sem líklega eru til þess fólgin að reyna að afla sér vinsælda.

Að hverfa frá mjög góðu fyrirkomulagi varðandi veitingu ríkisborgararéttar þá vill VH að Alþingi hafi ekkert með það að gera lengur, það verði alfarið verkefni Innanríkisráðuneytisins.

Nú er svo, að gott er að halda í fyrirkomulag sem reynst hefur vel. Alþingi hefur virkað sem eftirlitaðili með framkvæmdarvaldinu. Telur VH það vera til eftirbreytni að einn aðili þrígreinds ríkisvalds geti á forsvaranlegan hátt haft þennan hátt á?

Þessi hugmynd getur opnað varhugaverð fordæmi þar sem þrýstingur ráðherra geti orðið til þess að farið sé aftan að góðum reglum og venjum. Það gerðist einmitt í tíð eins Framsóknarráðherra ekki fyrir alls löngu. Sennilega er Vigdís Hauksdóttir búin að steingleyma þeirri furðulegu uppákomu.

Mosi


mbl.is Ráðherra veiti ríkisborgararétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Þetta er vond hugmynd hjá henni í alla staði, býður einnig upp á auðveldari leið fyrir einstaklinga að kaupa sér ríkisborgararétt....

Halldór Björgvin Jóhannsson, 12.10.2011 kl. 23:08

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Kannski að Framsóknarflokkurinn vilji hafa þetta eins og hjá Mafíunni? Þar er unnt að kaupa sér vernd og fyrirgreiðslu, auðvitað gegn greiðslu.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 13.10.2011 kl. 19:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband