11.10.2011 | 11:15
Hverju er verið að mótmæla?
Skilja má á fréttinni að verið sé að mótmæla einhverju. Og tilefnið meint fjöldamorð fyrir 519 árum. Er ekki eitthvað galið við þetta? Kannski að þýðingin sé ekki rétt.
Er hér ekki líklegra að um sé að ræða hópfund þar sem krafist er betri og aukinna mannréttinda með vísun í þessa voðaatburði fyrir 519 árum?
Góðar stundir.
Mosi
Minnast blóðugrar arfleifðar Kólumbusar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 243411
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ærið tilefni til að minna á fjöldamorð Spánverjanna. Til að mynda pyntuðu, limlestuðu og myrtu Los Conquistadores 12 milljónir innfæddra á eyjunum í Karíbahafi. Menn, konur og börn. Með blessun biskupanna á Spáni og samþykki páfans í Róm. Þetta má aldrei gleymast. Til að strá salti í sárið þá er komu þessara óargardýra, Cristobal Colón, Córtez og annarra fjöldamorðingja fagnað í Bandaríkjunum, þegar í raun ætti að syrgja. Enn þann dag í dag er verið að mismuna og lítilsvirða frumbyggja, alveg frá Canada í norðri til Chile í suðri. Og því er líka verið að mótmæla. Þetta er sameiginleg barátta frumbyggja í allri Ameríku.
Það ættu að vera fleiri samkomur þar sem fólk kemur saman og syrgja. T.d. fyndist mér rétt, að íbúar í Languedoc í Frakklandi minntust þeirra hundruð þúsunda góðra kristinna fjölskyldna sem páfinn lét myrða með köldu blóði á miðöldum. Svona ódæðisverk mega ekki gleymast.
Og svo heitir landið, sem rætt er um í fréttinni Chile , en hvorki Sjile né Síle . Ég veit ekki hvað oft þarf að segja það, en ég mun halda áfram að leiðrétta.
Vendetta, 11.10.2011 kl. 11:57
Er þetta ekki svipað og annar "rangur misskilningur", sem menn eru enn helteknir af, og gerðist, að sögn, fyrir 2000 árum þegar þrír menn voru hengdir á kross og teknir af lífi í Júdeu fyrir afbrot gegn samfélaginu og valdhöfum?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.10.2011 kl. 14:20
Og hvernig var með svonefndar Krossferðir? Var hún ekki n.k. viðskiptaútrás kauphéðna Feneyja og annarra slíkra? Þar gegndi páfinn stóru hlutverki að æsa upp lýðinn. Þessar svonefndu krossferðir voru kannski einn versti misskilningur sem komið var af stað í eiginhagsmunaskyni.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 12.10.2011 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.