Tímamót?

Líklega hefur formaður Sjálfstæðisflokksins aldrei fyrr verið sammála forystu ASÍ. Lengi voru þetta andstæðir pólar í íslenskri pólitík sem jafnvel börðust á banaspjótum.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur ætíð verið málsvari atvinnurekenda, fjármagnseigand og þar með ýmiskonar hópa, þ. á m. braskara sem formaður Sjálfstæðisflokkurinn er prýðilegur fulltrúi fyrir.

ASÍ hefur lengi verið á öndverðum meiði. Samband þetta hefur verið samnefnari verkalýðsfélaga og jafnan tekið málstað þeirra sem minnst mega sín. Hvaða sögulega skýring kann að vera að baki skyndilegs gagnkvæms skilnings fulltrúa atvinnurekenda, braskara og verkalýðshreyfingarinnar, er ekki gott að segja. En væntanlega á sagan eftir að skýra þennan skyndilega samhug.

Góðar stundir.

Mosi


mbl.is Bjarni sammála ASÍ „í einu og öllu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta er merkileg, mjög merkilegt, svo ekki sé fastar að kveðið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2011 kl. 16:42

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hvað er í gangi hjá Bjarna Ben???

Vilhjálmur Stefánsson, 6.10.2011 kl. 17:28

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Örvæntingin er svakaleg hjá Bjarna þessa dagana.

hilmar jónsson, 6.10.2011 kl. 18:19

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Kannski komið sé komið að athyglisverðum tímamótum í sögu lands og lýðs. Og sögu stjórnmálanna auðvitað líka.

Góðar stundir!

GJ (Mosi)

Guðjón Sigþór Jensson, 6.10.2011 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband