3.10.2011 | 17:46
Ábyrgð kapteinsins í brúnni
Þó svo að tveim liðum hafi verið vísað frá, þá stendur meginákæran gegn Geir Haarde eftir sem áður. Hann sýndi af sér ámælisvert athafnaleysi og sinnuleysi sem forsætisráðherra í aðdraganda hrunsins. Hann átti meginsökina að ekkert var aðhafst til að koma í veg fyrir bankahrunið.
Þó svo að Mosi sé ekki refsiglaður maður er þó deginum ljósara að koma hefði mátt í veg fyrir hrunið með nauðsynlegum björgunaraðgerðum í tíma. Taka átti tilboði Breta að vinda ofan af vitleysunni og grípa fram fyrir hendurnar á útrásarvörgunum áður en allt fór á versta veg. Þdeir fengu að féfletta samborgarna, hreins fyrirtækin og stofnanir að innan eins og engisprettur og skilja allt eftir í rústum. Geir hefur fram að þessu gefið í skyn að hann hafi ekkert vitað en sem sérfræðingur á sviði hagfræði átti honum að vera ljóst að ekki var allt með felldu. Hann er sérfræðingur á svið þjóðarhagfræði, menntun sem tiltölulega fáir hafa. Annað hvort er hann kæruleysið uppmálað eða gerir sér upp einhverja vankunnátta sem jaðrar við heimsku.
Ekki er ósennilegt að sagan dæmi Geir Haarde mun harðar en Landsdómur sem að öllum líkindum dæmir hann til málamyndarefsingar. Kannski Geir fái þann stimpil í sögu Íslands að vera einn lakasti forsætisráðherra landsins sem gerði ekkert til að koma í veg fyrir bankahrunið sem hann þó hafði möguleika að koma í veg fyrir.
Bankahrunið snertir hvern Íslending. Flestir töpuðu mestu á því að skuldir uxu hraðar en efni stóðu til enda hefur allt hagkerfið verið þanið út meðan Sjálfstæðisflokkurinn var við völd samfellt í 17-18 ár. Þá voru þúsundir sem töpuðu sparifé sínu í formi hlutabréfa og innistæðna sem erfitt er að gera kröfu um nú. Og tap lífeyrissjóða er gríðarlegt sem að öllum líkindum verður til þess að lífeyrisréttindi verða stýfð. Og margir hafa misst atvinnuna - allt í boði Sjálfstæðisflokksins!
Góðar stundir!
Mosi
Niðurstaða landsdóms áfangasigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:52 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.