Fridsamleg motmaeli eda skrilslaeti?

Um leid og fyrsta egginu er kastad, breytast fridsamleg motmaeli i skrilslaeti sem eru engum til soma.

Godar stundir! Fyrirgefid ad eg er ekki i tolvu med islenskum stofum enda staddur i Skotlandi.

Godar stundir!

Mosi


mbl.is ,,Eggiđ hćfđi mig á vondan stađ"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Ţegar pólitíkus lýgur í fyrsta skipti breytast heiđarleg vinnubrögđ í spillingu.

Óskar Guđmundsson, 2.10.2011 kl. 01:13

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćll Guđjón fréttamennskan er hrođaleg ţví ađ í öllum fyrirsögnum og fréttatímum var sagt ađ um 3000 mótmćlendur hefđu mćtt á Austurvöll og kastađ eggjum og ávöxrum ef svo hefđi veriđ ţá vćri ţinghúsiđ og ţingmenn sem löbbuđu milli ţess og Dómkirjunar bađađir í eggjunum ávaxramauki en stađreyndin er sú ađ 2950 mótmćlendur voru ađ mótmćla friđsamlega!

Sigurđur Haraldsson, 2.10.2011 kl. 09:03

3 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Mér sýnist á öllu ađ ţessi mótmćli hafi fariđ úr böndum. Skrílsrćđi er ţví miđur ekki neinum málstađ til framdráttar.

Mótmćli ţau sem Hörđur Torfason átti veg og vanda af fóru vel fram ţó stundum hafi ţau veriđ hávađasöm. Ţađ var öllum til sóma enda skrílslćti almennt fordćmd í öllum löndum. Hverjir standa ađ baki ţessum mótmćlum? Eru ţau kannski skipulögđ af Sjálfstćđisflokknum og Framsóknarflokknum?

Góđar stundir

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 3.10.2011 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband