24.9.2011 | 18:39
Rætur vandans?
Lögreglumenn hafa miðað við erfið, oft hættuleg og ekki síst krefjandi starfsskilyrði ekkert of há grunnlaun. Lögreglumönnum hefur fækkað og ekki orðið nein fjölgun með hliðsjón af þróun íbúafjölgunar og vaxandi verkefna. Mikil yfirvinna oft á tíðum ómanneskjuleg lyftir heildarlaununum dálítið upp. Lögreglumenn eiga því skilning þjóðarinnar fyllilega skildar og að rétt er að betur verði komið á móts við kröfur þeirra.
Um miðja síðustu öld voru starfskjör kennara, hjúkrunarfólks, presta, lögreglumanna og póstmanna mjög áþekk. Launakjör þessara ríkisstarfsmanna voru eftir launalögunum 1945 sem voru nálægt þriðjung og allt að 40% af ráðherralaunum. Þingmenn voru einungis launaðir meðan þing var og laun þeirra áþekk töxtum verkamanna. Síðan virðist eins og andskotinn hafi komið öllu í rugl. Hátekjumenn hafa skarað vel að sínum hagsmunum.
Fyrir um 35-40 árum fór fram starfsmat hjá opinberum starfsmönnum eftir erlendri fyrirmynd og lengi síðan var það endurtekið nokkrum sinnum með breyttum forsendum. Í upphaflega starfsmatinu var kannað hversu mikið reyndi á lestrarkunnáttu og skriftarkunnáttu. Þetta átti sinn þátt í að póstmenn drógust langt aftur í launum eftir starfsmati enda niðurstaðan rökstudd með því að þó menn kynnu að lesa væri kannski ekki jafn þörf fyrir skriftarkunnáttu!
Vitað er að menntun lögreglumanna er að mörgu leyti áfátt. Lögregluskólinn er barn síns tíma og þyrfti að ganga gegnum endurnýjun og tengjast betur öðrum skólum í skólakerfi landsins. Ljóst er að menntun lögreglumanna þyrfti að vera mun fjölbreyttari og taka á fleiri sviðum. Þar gæti hundurinn verið grafinn.
Góðar stundir
Mosi
Lögreglumenn geta engu treyst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er líka til önnur hlið á þessu máli.
Vendetta, 24.9.2011 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.