Óskhyggja stóriđjumanna

Einu sinni var talađ um ađ afleitt vćri ađ hafa öll eggin í sömu körfunni.

Landsvirkjun framleiđir rafmagn einkum fyrir stóriđjuna en tekjurnar eru mjög tćpar ađ vera nćgjanlegar til ađ standa undir afborgunum og vöxtum af lánum.

Í dag horfir til aukinnar endurvinnslu á áli í heiminum enda sér hver heilvita mađur heimskuna ađ flytja álduft til Íslands um hálfan hnöttinn og síđan áfram til Evrópu og jafnvel Ameríku. Bandaríkjamenn eru ađ vakna viđ vondan draum og eru ađ byrja á endurvinnslu. Ţegar Bandaríkjamenn hafa hafiđ endurvinnslu áls líđur ekki langt ađ óhagkvćmum álbrćđslum verđi lokađ. Og álframleiđendur setja upp ţumalskrúfuna: annađ hvort viđ fáum rafmagn ódýrar eđa viđ pökkum saman.

Óskhyggja um aukna stóriđju er mjög óraunhćfur draumur örfárra sérvitringa einkum á Suđurnesjum og á Húsavík. Ţá dreymir stóra drauminn um álbrćđsluna sína sem öllu á ađ bjarga!

Vonandi verđa ţessir sveitarstjórnarmenn kolfelldir í nćstu sveitarstórnarkosningum svo ţeir verđi ekki samfélaginu ađ meira tjóni en orđiđ er! Kárahnjúkavirkjun ćtti ađ vera víti til varnađar ţó seint sé!

Góđar stundir!

Mosi


mbl.is Segir trúnađinn fyrir bí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 243955

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband