13.9.2011 | 07:07
Forsetakosningar að vori!
Mér finnst Ólafur Ragnar slá sig til riddara. Í stað þess að sitja á friðarstóli hefur hann undanfarin ár sýnt af sér hegðun popularista: að vilja ganga í augun á vissum viðhorfum. Með þessu er hann búinn að gerast mjög pólitískur, breytt Bessastöðum í mikilvæga skotgröf og hefur þannig valdið afdrifaríku umróti sem hefur verið afdrifaríkara en á hinu pólitíska Alþingi. Í stað þess að sameina þjóðinni hefur Ólafur fremur sundrað og valdið ríkisstjórninni auknum erfiðleikum sem nægir voru fyrir. Hafa jafnvel verið uppi spurningar hvort hann hafi tekið að sér n.k. hlutverk blaðafulltrúa stjórnarandstöðunnar með pólitískum inngripum sínum.
Sennilega verður þetta síðasta heila ár hans á Bessastöðum.
Forsetinn á að vera sameiningartákn íslensku þjóðarinnar. Við þurfum nýjan forseta með allri þeirri virðingu fyrir politísku skoðunum, menntun og reynslu Ólafs sem merks fræðimanns og prófessors, þingmanns, formanns Alþýðubandalagsins, fjármálaráðherra og síðast 5. forseta lýðveldisins. Bessastaðir eiga ekki að vera pólitískur árásarstaður hvorki á stjórnarráðið, þingið né dómstólana.
Nýjar kosningar í vor!
Mosi
Forsætisráðherrar ætíð velkomnir til Bessastaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna gleymir þú atriði.
Forseti vor hefur tvisvar sent vonlaus Icesave frumvörp til þjóðarinnar , sem hefur sagt sitt álit á þeim.
Þjóðin vill ekki, og mun ekki greiða óreiðu enkabanka.
Þetta mun ætíð verða hans rósir í hnappagötin !
Auðvita vill ríkistórnin hann burt, svo og flestir hörðustu Samfylkingarmenn.
En eitt er víst, hann hefur haft vit fyrir ríkistórnin í Icesabe, án hann værum við með vonlausan Icesave samning.
Það er hinsvegar gaman að þú hvetjir til kosninga, helst vildi 75 % þjóðarinnar að það yrðu alþingiskosningar um sama leiti
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 13.9.2011 kl. 07:32
Sammála síðasta ræðumanni. Hreinsa þarf rækilega út af Siðblindrahælinu við Flausturvöll
Óskar Guðmundsson, 13.9.2011 kl. 07:43
Forseti vor hefur mun meira fylgi en ríkisstjórnin sem þú elskar.
Hreinn Sigurðsson, 13.9.2011 kl. 08:09
Birgir:
Í ljós hefur komið að allt þetta brambolt um Icesave var vita óþarfi hefði verið dokað ögn við og sjá til hvort öll kurl skiluðu sér ekki til grafar. Sjálfstæðisflokkurinn steinsvaf í aðdraganda hrunsins meðan þeir voru í stjórn og gátu komið í veg fyrir þetta skipsbrot! Nú hefja þeir Ólaf Ragnar á stall, gott ef hann er ekki orðinn heiðsursfélagi í Sjálfstæðisflokknum!
Óskar:
Þú getur kallað hvaða stofnun, persónum og félasgasamtökum þeim uppnefnum sem þú vilt. Þú hefur frelsið til þess. Hins vegar er það ekki málstað þínum seint til framdráttar. Því miður.
Hreinn:
Greinilegt er að þú áttir þig ekki hvað popularismi er. Sá sem aðhyllist það, kann að komast síðar að því að það hafi verið röng ákvörðun og kemur flestum í koll síðar.
Mér finnst ríkisstjórnin hafa tekið á flestum málum með raunsæi og einstöku þolinmæði. Þetta hefur verið erfiðasta verkefni nokkurrar ríkisstjórnar frá upphafi lýðveldis á Íslandi. Nánast enginn stuðningur hefur verið frá stjórnarandstöðunni fremur en brennuvörgunum sem trufla slökkviliðið við störf sín.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 13.9.2011 kl. 09:28
Ólafur Ragnar er meistari populismans. Þessvegna er hann mjög vinsæll. Hann hafði bein í nefinu til að vísa Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu. Annars værum við nú að borga tugi milljarða til breta og Hollendinga.
Skattpíning nær nýjum hæðum með hæsta VSK í heimi.
Bankarnir blóðmjólka heimilin í landinu.
Jú þessi ríkisstjórn stóð fyrir því að klára að byggja Hörpu. Fjölgaði eitthvað listamönnum á openberu framfæri. OG HEFUR HATRAMMLEGA BARIST GEGN ÖLLUM HUGMYNDUM UM ATVINNUSKÖPUN sem er það sem gæti komið okkur upp úr kreppunni. Reyndar er ein undantekning frá því en talið er að aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafi skapað 3 ný störf á vestfjörðum.
Hreinn Sigurðsson, 13.9.2011 kl. 17:13
Jóhanna gæti ekki brosað eða haft persónutöfra sem væru meiri en í meðal almenningsklósetti þó að það væri til að bjarga stjórninni.
Óskar Guðmundsson, 13.9.2011 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.