17.6.2011 | 17:47
Glórulítil persónudýrkun?
Í heila öld hefur mikil dýrkun veriđ tengd persónu Jóns Sigurđssonar (1811-1879). Auđvitađ átti hann marga kosti, reyndist afburđamađur á sviđ frćđa og stjórnmála. En var ţađ ekki hin unga borgarastétt kaupmanna, efnamanna, hćgri stjórnmálamanna og embćttismanna sem hófu persónu Jóns Sigurđssonar til skýjanna um og eftir aldamótin 1900?
Sú klíka sem tengdist valdakerfi landshöfđinga reyndist síđar mynda kjarnann í ţeim hóp manna sem ákváđu ađ gera Jón Sigurđsson ađ sínum manni, sinni hetju. Ekki var ţađ vegna ţess ađ ţessir menn vildu taka sér JS til fyrirmyndar, öllu fremur var ţetta framkvćmt fremur í ţeim tilgangi til ţess ađ hefja sjálfa sig upp á hćrri stall.
Fjölmargt hefur ekki veriđ rannsakađ í sögu ţjóđar um aldamótin 1900. Um ţađ leyti er íslensk borgarastétt var ađ taka frumkvćđiđ viđ af dönskum yfirvöldum, var mikilvćgur áfangi stofnun Stjórnarráđs sem og ýmsar tćkniframfarir á borđ viđ samgöngur og verslun ađ ógleymdri atvinnusögu.
Líklegt er ađ Jón Sigurđsson sé margsinnis búinn ađ snúa sér í gröfinni enda var hann alla tíđ ekki sérlega hrifinn af persónudýrkun, hvorki gagnvart öđrum og ţađan af síđur ađ vilja hefja sig á stall upp fyrir ađra. Ţađ gleymist stundum ađ hann var fyrst og fremst mađur, mađur sem átti sína drauma, sínar vćntingar sem sumar brugđust eins og gengur. Hann var eftir niđurlćgingu Dana eftir Slésvíkurstríđin 1864 sárlega misbođiđ, Danir reyndu ađ svelta hann til hlíđni og hann hverfur úr ţessari veröld nánast gjaldţrota án ţess ađ nein af hans pólitísku markmiđum höfđu náđst.
Góđar stundir
Mosi
![]() |
Hugsjónir Jóns ađ leiđarljósi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:40 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţakka ţessa grein ţína Mosi ,ég gćti ekki veriđ meira sammála/Kveđja
Haraldur Haraldsson, 17.6.2011 kl. 18:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.