17.5.2011 | 15:04
Samsæringskenningar
Ein samsæriskenningin gengur út á að Bandaríkjamenn vilja gjarnan samræma starfsemi utanríkisstefnu sína við starfsemi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins eins og lengi tíðkaðist. Evrópu ríkin voru eðlilega ekki sátt við þetta enda tengdist sjóðirinn oft grimmdarlegri hernaðarstefnu BNA sem ekki byggðist alltaf á skynsamlegum ákvörðunum. Þannig voru afskipti BNA gagnvart ríkjum Suður Ameríku vægast sagt oft furðuleg og ómannúðleg. Nixon forseti studdi einræðisherra víða í álfunni og utanríkisráðherra hans, dr.Kissinger lék tveim skjöldum.
Nú er spurning hvort bandarísk yfirvöld hyggist grípa þetta einstaka tækifæri þegar Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er kærður fyrir meinta misgjörning gagnvart konunni sem kærði. Bandarísk yfirvöld rýja manninn trausti og fara sem háðulegast með hann, e.t.v. með það í huga að brjóta hann niður. Er það auðvitað mjög furðulegt enda hafa BNA fullyrtu að þeir væru málsvarar mannréttinda í heiminum. Einkum var þessu haldið fram á dögum kalda stríðsins.
Sönnun bandarískra yfirvalda getur verið mjög erfiðleikum bundið, sérstaklega þegar engin vitni voru að atburðinum, né neitt annað sem styður fullyrðingar konunnar. Enginn er sekur nema fullgild sönnun sé fyrir hendi á meintum glæp.
Það er ámælisvert að farið er með þennan mann eins og stórhættulegan glæpamann, rétt eins og um raðmorðingja eða mafíósa væri að ræða.
En við bíðum eftir hvernig þessi mál þróast. Kannski þetta sé allt misskilningur, kannski fjárkúgun gagnvart Dominique Strauss-Kahn. Hann hefur verið megin andstæðingur Sarkozy Frakklandsforseta og líklegt er að hann hefði sigrað hann í næstu kosningum ef þetta einkennilega mál hefði ekki komið upp.
Mosi
Óafsakanlegt ef satt er | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:07 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.